Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 31
MÚI.AÞING
29
Komu þá til skipta eigur hans á milli erfingjanna. Sagt var að
Halldór prestur hefði veriS vel í efnum og meSal annars átt nokkrar
jarSir. Er þaS og ekki aS ólíkindum þar sem hann var tengdasonur
Arna ríka á ArnheiSarstöSum. TaliS var aS hann ætti þrjú höfuSból,
þaS voru NjarSvík og Húsavík í BorgarfirSi og Starmýri í Álfta-
firSi. Kom hún í hlut RagnheiSar dóttur hans. Þau Hjörleifur og
RagnheiSur voru bræSrungar, hún var einstæSingur, hafSi ekki
gifzt og átti ekki afkomendur. Er því sagt aS hún hafi gefiS Hjör-
leifi jörSina meS þeim skildaga aS hann eSa hans nánustu sæju fyr-
ir henni meSan hún lifSi, eSa eins og þá var kallaS gefiS honum
próventu sína, en hún hafSi veriS veil til heilsu.
JÖRÐIN STARMÝRI
I gömlu mati er Starmýri talin til 20 hundraSa á landsvísu og
meS stærri jörSum hér í sveit bæSi aS mati og Iandrými. Hún iigg-
ur aS ÁlftafirSinum aS sunnanverSu allt út aS fjörum sem fylgdu
jörSinni, úr mörkum aS sunnan og aS Eystra-Oseyjarhorni þá, en
i Marksker nú sem er austar. Er sléttlendi þetta víSáttumikiS og
sumt af því sæmileg engjalönd, en mikiS af því mjög blautlent og
slæmt til heyskapar í bleytutíS, en oft nokkuS grasgott eftir því sem
hér gerist. Hættupláss fyrir fé er á þessu flatlendi, bæSi flæSihætta
í stórstraumi, því þá flæSir yfir mikinn hluta af því meSfram firS-
inum, en þar er þaS sundurgrafiS af djúpum kílum og forarvilpum,
og fyrir ofan flóS er mikiS af rotum og tjörnum vaxiS marhálmi og
fergini. Fyrir framan eSa innan Starmýrarbæ liggur svo Starmýr-
ardalur og eftir honum rennur Selá út í ÁlftafjörS. Er þar gott af-
réttarland og skjólsamt í norSan- og norSaustanátt, en var fótaskinn
nærliggjandi bæja í annarri sveit. Hlunnindi lítil utan nokkur trjá-
reki á fjörur, líka nokkur silungsveiSi meS góSri stundun.
GUÐMUNDI LÝST. — AF BÚSKAP HANS
Ekki er þaS líklegt aS GuSmundur hafi haft rúman efnahag er
hann flutti úr föSurgarSi því heimiliS á Snotrunesi barSist nokk-
uS i bökkum. En eftir aS hann flutti í Starmýri varS efnahagur hans
fljótt rúmur og varS hann á fáum árum góSur og bjargálna bóndi,
varS aSdráttarmaSur mikill, átti háta og urSu aS þeim mikil hú-