Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 66
64
MÚLAÞING
ur Jóns faðir Þorsteins. Á hverju sannast þaS frekar? Jón Maríu-
skáld tók í ráSsmannslaun sín á Hólum 1423—29 jarðirnar Arn-
arstaSi og ValþjófsstaSi í Núpasveit í NorSur-Þingeyjarsýslu. Þess-
ar jarSir gaf séra Jón Bjarnason Hólakirkju, en hann var ráSsmaS-
ur staSarins næst á undan Jóni Pálssyni. Nú notar séra Jón Páls-
son sýnilega ættarbrigSarétt sinn samkvæmt Jóns lagabók til aS
taka þessar jarSir í kaup sitt. Hann er eftir því náskyldur séra Jóni
Bjarnasyni og jarSirnar ættarjarSir þeirra beggja. ÞaS sannast á
því, aS Hólabiskupar vildu ekki una þessari jarSartekt frá stólnum,
og þaS verSur ekki gert, án þess lög standi til. LeituSu þeir eftir
því aS heimta þessar jarSir af Jóni og seinast meS sögufrægu harS-
ræSi, er Olafur biskup Rögnvaldsson stefndi Jóni 1464, en stefnu-
maSur sagSi sínar farir ekki sléttar, því aS Jón lét rífa stefnuna í
sundur og fljúga á sendimanninn. Af þessu segir síSan óskýrt, nema
þaS, aS Jón Pálsson hélt þessutn jörSum, og varS þaS aS vera á
hinn löghelgaSa ættarbrigSarétt í Jónsbók og öSrum lögbókum Is-
lendinga. Nú kemur þaS í ljós, aS séra Sigmundur hefur átt þessar
jarSir og þær gátu ekki komizt í hans eign nema meS erfSum. Dótt-
ir Jóns Maríuskálds hefur fengiS þær í heimanmund og þær síSan
gengiS til sonar hennar, séra Sigmundar. Séra Sigmundur átti og
fleiri jarSir, svo aS hann er af ríkum kominn. Jón og Þórarinn eru
þekktir synir séra Sigmundar, og var Jón prestur á SvalbarSi í Þist-
ilfirSi, en Þórarinn varS prestur á SkinnastaS d. 1556, ekki gamall.
því aS ekkja hans giftist aftur. Hans sonur var Jón, er bjó á Val-
þjófsstöSum og átti jörSina. Hans synir voru Ólafur lögréttumaS-
ur á Stóra-SteinvaSi og hefur átt þá jörS. Annar hefur veriS Þor-
valdur, er var umboSsmaSur Hólastóls í Þingeyjarþingi, faSir séra
Jóns á SkinnastaS. Þorbjörg dóttir hans átti séra Einar galdrameis'-
ara á SkinnastaS, Nikulásson, og nú eiga synir þeirra, Þórarinn og
Þorvaldur, ArnarstaSi 1712. Jón Jónsson bjó á ValþjófsstöSum og
átti jörSina. Hans sonur var séra Þorvaldur á Presthólum, og nú
á hann ValþjófsstaSi 1712 og er þá 77 ára gamall. Hér er þaS full-
sannaS, aS séra Sigmundur hefur veriS dóttursonur Jóns Maríu-
skálds og þaS er frændadeila, sem stendur um Brú, og Brú hefur
veriS ættarjörS Jóns Maríuskálds úr EiSaauSi, og sannar þaS, aS
Jón Maríuskáld var sonur EiSa-Páls, eins og gamalt mál er aS hafa