Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 82

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 82
80 MÚLAÞING vel góðra bænda, og aðstaða kirkjubændanna hafi veriS nokkuS jöfn til fjárgróSa, þótt jafnan hafi þaS veriS svo, að auðveldara er að græða fé á einum stað en öðrum í landinu og mörgum hafi reynzt það um auðinn, sem fornkveðið er, að hann er valtastur vina. Um 1200 lætur Páll biskup telja þær kirkjur, sem kallaSar eru söngkirkjur, þ. e. lögkirkjur, og reyndust þær vera 220, og standa kirkjubændur þá undir ýmsum skyldum vegna kirkjuhaldsins. A 12. öld má gera ráð fyrir því, að kirkjum hafi fjölgað mikið og jafnframt komið í Ijós, að kirkjubændumir hafi þótzt karlar í krapinu í kristinsdómssökum og biskupavaldið liafi ekki talið eftir þeim að þjóna kristninni svikalaust, því að nú sést það um leið, að orðinn er mesti sægur bænhúsa og hálfkirkna, þar sem tíðir ber að veita, og mörgum kirkjubændum dugar ekki að halda einn prest, og þarf nú 290 presta til að þjóna þessum söngkirkjum. Bændur vel við efni hafa fengið leyfi til að halda þessi bænhús á bæjum sínum, en kirkjubóndinn skyldur til að veita tíSagjörSina gegn ákveðnu þjónustugjaldi. Eflaust hafa þessir bændur sloppið við einhver gjöld til kirkjubóndans, en allt er á huldu um þessa haetti. Þetta hefur eflaust komið þungt niður á kirkjubændunum, og af því að þetta er á íslandi, má vita það, að tíundargjaldið hefur ver- ið misjafnlega mikið ár hvert.* ÞaS er því tvísýnt, að kirkjubændunum hafi orðið mjög hagfellt að halda kirkjurnar, og vita má það, aS kirkjuvaldið hefur ekki hlíft þeim í neinu. ÞaS má beinlínis gruna, að sumir kirkjubændur * í þessu sambandi er ekki ófróðlegt að athuga það, að svo virðist sem hreppaskipunin komist á í sambandi við kirkjuna. Þrír fjórðu hlutar tíundar- innar renna heim í ákveðin landssvæði, til kirkjubóndans, til prests og til fá- tækra. Kirkjubóndinn og kirkjupresturinn hljóta að fá það fé til ráðstöfunar, sem fátækir eiga að fá, og þegar vel er að gáð, þá er jafnan ein söngkirkja, lögkirkja, prestsskyldukirkja, í hverjum hreppi, og hafa þá ákveðin landssvæði myndazt utan um þá ábyrgð, sem kirkjubóndi og kirkjuprestur báru á lífi fátæklinga. Hitt er eftir að vita, hvernig fátækrafénu hefur verið skipt milli þessara „hreppa" lands, en það mætti jafnvel hugsa sér, að orðið hreppur hafi myndazt af þeim háttum að hreppa þetta fé, eflaust í misjöfnum mæli. Það er líklegt, að hreppar hafi verið orðnir um 200 á dögum Páls biskups um 1200, en sumar kirkjusóknir voru svo stórar, að fleiri en einn prest þurfti til þjónustunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.