Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 71
MÚLAÞING
69
á þetta mál! Þeir telja, að Sesselja eigi enga aflausn að fá. Hún hafi
áður fengiS aflausn hjá umboSsmanni Skálholtskirkju, en í engu
virt, og svo sé hún dæmd kona fyrir óbótaverk. ÞaS situr viS þaS.
Nú vita þeir líka, hvaS hefur skeS. Sesselja skaut þeim öllum ref
fyrir rass, eins og sagt er. Undireins og hún verSur vör viS þann
orSróm, aS hún hafi drepiS bónda sinn, Steingrím, veit hún hvaS
á aS ske. ÞaS á aS ná EgilsstöSum af henni, og eftir þaS geta staS-
ir fengiS ítök í EgilsstaSaskógi. Strax 6. febrúar 1540 selur hún
Birni á Eyvindará Jónssyni EgilsstaSi, 24. hundr. jörS og fær fyr-
ir Hólaland í BorgarfirSi, 10 hundr. og lausafé. Þetta er svo bréf-
aS á Eyvindará 18. apríl s. á. og þetta bljóta þeir aS vita í lög-
mannsdóminum, en hirSa í engu um og gátu hugsaS, aS þaS væri
marklaust mál, þar sein sakferli Sesselju hafSi boriS áSur til. Nú
er þessi gjörningur aS beiSni Björns lagSur í 12 manna dóm á
Alþingi 30. júní 1544, og nú þarf aS athuga hann vandlega. Hann
er ekki gildur, nema Sesselja hafi selt frænda sínum, eins og í lög-
bókinni stendur, og þessi dómur segir máliS strax svo umfangsmik-
iS, aS ekki veiti af 24 manna dómi til aS skera úr því. ÞaS þarf
svona mikla og örugga ættfræSi og eignarréttarheimildir aS skoSa
til aS ákveSa, hvort löglega er selt og keypt. ÞaS spyrst ekki af
þessum dómi, nema þaS sem vitaS er, aS Björn hélt kaupi sínu, þótt
viS þá manneskju hafi hann samiS, sem þá hafSi unniS óbótaverk
samkvæmt lögmannsdómi. Hér er þaS réttur Björns til aS eiga jörS-
ina, sem úrslitum ræSur. Sesselja er löglegur ættarréttareigandi og
seljandi jarSarinnar og Björn löglegur ættarréttarkaupandi. Þetta
er niSurstaSa dómsins, hvaS sem gjöfum og dómum líSur um jörS-
ina. Þetta verSur um alla sögu óhrekjandi söguleg staSreynd um
jarSeignarétt á íslandi Iangt fram eftir öldum. En hvernig eru þau
skyld Sesselja og Björn á Eyvindará? MóSir Björns er ÞuríSur,
kölluS Langsdóttir, og mun því vera dóttir Jóns langs bónda í
Hafrafellstungu Finnbogasonar í Ási, og er sá Jón bróSir Þórunnar,
er fylgdi Jóni Maríuskáldi. Og ef þessir GuSmundssynir eru nú
bræSur séra Sigmundar á SkinnastaS, þá er dóttir Þórunnar Finn-
bogadóttur amrna Sesselju, og hvort sem hún er sonar- eSa dóttur-
dóttir, er sami frændsemisrétturinn til aS eiga jarSir fyrir hendi.
Þetta mun þannig vera. ÞaS virSist ljóst, aS dóttir Jóns og Þórunn-