Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 85
MÚLAÞING 83 VATNSFIRÐINGAR Einar Þorvaldsson Vatnsfiröings var fæddur 1228. Stuttu síðar var faðir hans drepinn, og móðir hans, Þórdís Snorradóttir Sturlu- sonar, lenti á ýmiss konar hrakningi, og Orækja bróðir hennar fór ómildum höndum um eignir í Vatnsfirði. Einar náði þó Vatnsfirði, en með erkibiskupsdómi úti í Noregi var staðurinn dæmdur af hon- um og undir kirkjuna 1373. Þetta réttist þó tíu árum síðar, og tók Einar Vatnsfjörð og hélt síðan, og ekki gekk staðurinn undir kirkju- forræði, þegar staðamálum lauk. Ættarsetan er líka þekkt í Vatns- firði og gekk óskorað í karllegg til daga Einars. Einar virðist hafa átt norska konu, en var annars líkur Snorra afa sínum um kvenna- mál. Dóttir hans hét Vilborg. Hún átti að síðari manni Eirík Svein- bjarnarson, er hirðstjóri varð 1319. Þess er getið, hvar hún hvílir og þá nefnd hertogainna. Engin kona á Islandi og tæpast í Noregi gat heitið svo nema vera afkomandi Skúla hertoga Bárðarsonar, og er að líkum, að tengdir tækjust með afkomendum Snorra og Skúla, þvílíkt sem vinfengi þeirra var. Með Einari magnast líka svo Vatns- fjarðarauður sem dæmi sér um, er Björn Einarsson Eiríkssonar kaupir Vatnsfjörð 1387 sem ættarréttarmaður, en Brígit Konráðs- dóttir hálfsystir föður hans hafði fengið hálfan Vatnsfjörð að erfð- um eftir föður sinn og síðan hinn helminginn eftir móður sína og hálfbróður, Einar föður Björns. Þessi hálferfð Brígitar á Vatns- firði sýnir, að hér er farið með rétt mál, því að ef hún hefði verið alsystir Einars, hefði hún aðeins erft helming á móti honum og orðið að selja Einari sinn eignarhluta. Sonur Brígitar hét líka Jón murti, og vísar það leiðina til Snorra Sturlusonar, svo að Brígit hefur verið sonardótturdóttir Þórdísar Snorradóttur. Það ætla ég einnig, að heimildir séu til fyrir því, að Björn Einarsson hafi átt eignir í Noregi. Enginn getur vitað með vissu, hve miklu nam auð- ur þessara ættmenna fyrir 1400, og það, sem í ljós kemur síðar af auðlegð þessara ættmenna, getur verið samandregið á aðstöðu til að nota sér stríðsgróða, og svo gat verið um að ræða nokkurn hluta af óhemju auði Bjöms Jórsalafara, d. 1415. Hann virðist hafa haft útgerðar- og viðskiptaaðstöðu í Hvalfirði, líklega í Hvammi, þar sem höfn er bezt, og ættmenn hans áttu lengi Hvamm. Ekki er að efa það, að ýmsir menn, afkomendur eða skyldir Skúla hertoga, 'hafa komið til íslands og verið auðugir menn, þannig þarf varla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.