Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1984, Qupperneq 154

Jökull - 01.12.1984, Qupperneq 154
Öskufall var það mikið, að sporrækt var víða og askan sögð ljósleit eða ljósbrún á litinn. Sumir töldu sig finna brennisteinsþef en aðrir ekki. Mistrið og rykið var svo mikið á Fáskrúðsfirði og Breiðdalsvík, að vart var úti verandi. Skyggni var víða afar slæmt og oft ekki nema 2 km en þó var háskýjað. T. d. sást ekki til lands úr Papey þegar verst lét. Öskufalls varð aftur á móti ekki vart á bæjum í grennd Ódáðahrauns íÞingeyjarsýslum, né á bæj- um norðan Fljótsdalshéraðs. Ekki sáust þar önn- ur merki um eldgos. Þegar rofaði til um stund, að kvöldi þess 4., töldu menn á Breiðdalsvík sig sjá bjarma á vesturlofti skömmu eftir sólarlag. Telja verður vafasamt, að þetta sand- eða öskufall eigi rætur að rekja til eldgoss á hálendinu og verða hér færð fyrir því nokkur rök. Þann 4. nóvember skall á norðvestanstormur um mestan hluta landsins (Veðráttan 1933) og stóð allan þann dag, en þann 5. gekk veður niður. Um kvöldið 5. og nóttina á eftir brá til austlægðar áttar og rigningar og hvarf þá mistrið alveg. Þess er getið, að allt fram undir þetta hafi verið mjög snjólétt eða nær snjólaust á hálendinu norðan Vatnajökuls. Því er líklegast að stormurinn hafi feykt með sér mold og sandi ofan af hálendinu. Litur úrfellisins ber þess einnig vitni, að vart hefur askan verið fersk, því þá er hún svört en ekki brúnleit. ELDGOSIÐ í NÓVEMBER- DESEMBER 1933 Helstu heimildir um þetta gos er að finna í dagblöðum frá þessum tíma en einnig í Veður- farsbókum frá veðurathuganastöðvum á Norður- og Austurlandi. Auk þess hef ég reynt að hafa upp á mönnum, sem muna þennan atburð. Athuganir tengdar eldgosinu 28. nóvember í Víðikeri heyrðist brestur mikill, sem síðar var settur í samband við eldgosið (Nýja Dagblaðið. 31. tbl.) 29. nóvember Mikil móða á lofti, líkust öskumóðu segir í Veðurfarsbók (1933) frá Höfn í Bakkafirði. Þó varð eigi vart öskufalls. 30. nóvember Upp úr hádegi eða síðari hluta dags sáust eldar frá efstu bæjum í Bárðardal. Frá Víðikeri sáust síðari hluta dags greinilega eldsúlur á lofti og bar þær yfir Trölladyngju (Nýja Dagblaðið 30. tbl.). Frá Svartárkoti sáust eldar á 4—5 stöðum upp úr hádeginu og virtust bera yfir Þríhyrning (Nýja Dagblaðið 31. tbl.). Morgunblaðið (281. tbl.) hefur eftir símtali við Víðiker, að í Ijósaskiptun- um þá um kvöldið hafi sést 5 gosstrókar í stefnu á Trölladyngju. Þeir voru með litlu millibili og þótti það benda til sprungugoss. 1. desember Nýja Dagblaðið (31. tbl.) skýrir svo frá að mikið þykkni hafi verið á lofti í suðausturátt frá Akureyri og óvenjulegur roði á suðurlofti að sjá úr Þingeyjarsýslu. Morgunblaðið (281. tbl.) getur þess, að frá Víðikeri hafi sést tveir gosstrókar um stund þá um daginn. Gunnbjörn Egilsson (munnl. uppl.) kom þetta kvöld í Víðiker ásamt nokkrum skólapiltum úr MA. Hann segist hafa séð blossa um kvöldið í stefnu á Trölladyngju. Sverrir Tryggvason (munnl. uppl.) segir, að mið- ið frá Víðikeri hafi verið yfir Trölladyngju vest- anverða. Þennan dag var nokkuð mikil gráleit móða í Bakkafirði en ekki varð vart öskufalls (Veðurfarsbók 1933). 2. desember Steinþór Sigurðsson og félagar voru á ferð í Ódáðahrauni þennan dag og eitt sinn urðu þeir varir við bjarma á himni, en gátu ekki áttað sig á stefnu, þar sem þeir voru í dalverpi einu er bjar- mann bar yfir (Morgunblaðið, 283. tbl.). 3. desember Frá Mýri í Bárðardal, og e. t. v. víðar, sáust 3 eldstólpar þennan dag svipaðir og sést höfðu fyrr frá Víðikeri (Morgunblaðið, 383. tbl., Nýja Dag- blaðið, 33. tbl.). Á Glettinganesi varð fé hálsótt af öskuryki sem féll í hægviðri (Veðurfarsbók, 1933). 4. desember Steindór Steindórsson gekk á Súlur við Akur- eyri aðfaranótt 4. desember og taldi sig sjá bjarma í um 10 mínútur í suðri, sem stafað gæti af eldsumbrotum. Mökk bar við bjarmann og hækk- aði hann og lækkaði til skiptis. Vegna dumbungs 152 JÖKULL 34. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.