Jökull


Jökull - 01.12.1984, Síða 159

Jökull - 01.12.1984, Síða 159
 Gos Skeiðará Jökulsá á Fjöllum/ Skjálfandafljót 1902- -05 mikið gos mikið hlaup mikið hlaup 1922 mikið gos mikið hlaup 1933 lítið gos ekkert hlaup smáhlaup? 1934 mikið gos mikið hlaup hlaup 1938 lítið gos mikið hlaup 1939 ?smágos smáhlaup 1941 ?smágos smáhlaup 1945 lítið gos mikið hlaup 1948 ?smágos smáhlaup 1954 lítið gos mikið hlaup 1983 smágos ekkert hlaup 2. Tafla Gossaga Grímsvatna á tuttugustu öld í hnot- skurn. Table 2. The volcanic activity of the Grímsvötn volcanic system in the 20th century in a nutshell. norðurhluti sprunguþyrpingar þeirra norður Krepputungu en syðri hlutinn er huiinn jökli, en ýmislegt bendir til að hún stefni austanhallt við Grímsvötn. Bárðarbunga er vestast í Vatnajökli og sprunguþyrping hennar verður rakin frá Tröll- adyngju um Dyngjuháls og undir vestasta hluta jökulsins og svo um Heljargjá allt að Tungnaárkróki. Grímsvötn eru í miðjum jöklin- um og hefur Sigurður Pórarinsson (1974) lýst þeim og sögu þeirra. Grímsvötn eru að því er virðist þrjár öskjur sem grípa hver inn í aðra. (Kristján Sœmundsson 1982). Telja verður fullvíst að Grímsvatnamegineldstöðinni fylgi sprunguþyrping eins og hinum. Beinast liggur við að ætla, að hún stefni norður úr vötnunum í stefnu vestan við Kverkfjöll. Þá verða bæði sigketillinn frá 1938, sem mun hafa myndast í gosi, sem ekki náði upp úr jöklinum og gosstöðv- arnar frá 1933 innan hennar. Til suðurs og suð- vesturs er talið, að Lakagígar og sprungurnar, sem fylgja þeim, teljist til Grímsvatnaþyrpingar- innar (sbr. Haraldur Sigurðsson og Sparks 1978). Syðsta eldstöðin og sú minnst þekkta er Pórðar- hyrna en þar gaus síðast árið 1903. Allmörg sker standa þar upp úr jöklinum og eru þau öll úr súru bergi, m. a. Þórðarhyrna, Geirvörtur og Páls- fjall. Grunur leikur á, að skerin marki jaðar öskju, sem sést ógreinilega á gervitunglamynd- um. Sprunguþyrping liggur til suðvesturs um Há- göngur, Eldgíg, Rauðhóla allt að Hálsagígum við Skaftá. Um nyrðri hluta þyrpingarinnar er ekkert vitað en líklega stefnir hún austanhallt við Gríms- vötn. GOSSAGA GRÍMSVATNA Á ÞESSARI ÖLD í STUTTU MÁLI Sigurður Þórarinsson (1974) hefur gert ítarlega grein fyrir sögu Skeiðarárhlaupa og Grímsvatna- gosa. Sigurður var ákaflega varkár í túlkun heim- ilda en í ljósi nýjustu atburða er full ástæða til að endurskoða eldgosasögu Grímsvatna og hefur Haukur Jóhannesson (1983) gert stutta grein fyrir gossögunni á þessari öld í ljósi nýjustu atburða. í 2. Töflu eru niðurstöður hennar dregnar saman með smávægilegum viðbótum. Á öldinni hefir gosið a. m. k. 8 sinnum og ef til vill 11 sinnum, en vel má, að oftar hafi gosið þó ekki séu til upplýs- ingar um fleiri gos. Einkum leikur grunur á, að mjög lítil gos nái hvorki að brjótast upp um ísþekjuna né að valda hlaupi í ánum sem undan jöklinum koma. ÞAKKARORÐ Við samantekt þessa, hefi ég fengið aðgang að skjalasafni Veðurstofu íslands, m. a. Veðurfars- bókum frá ýmsum stöðum á landinu og einnig úrklippusafni Veðurstofunnar. Einkum vil ég þakka Öddu Báru Sigfúsdóttur og Ursúlu E. Sonnenfeld fyrir aðstoð, sem þær veittu mér við leit að gögnum um framangreint eldgos. Ég vil að lokum þakka Kristjáni Sæmundssyni og Helga Björnssyni fyrir yfirlestur handrits. HEIMILDIR í eftirfarandi lista eru talin upp öll dagblöð, þar sem minnst er á ofangreinda atburði, hvort sem vitnað er beint í þau í greininni eður ei. Aðrir geta því með tiltölulega lítilli fyrirhöfn rennt í gegnum heimildirnar og dregið sínar eigin álykt- anir af því sem þar kemur fram. Alþýðublaðið 1933, 15. árg. 11. tbl. Alþýðumaðurinn 1933, 3. árg. 62. tbl. Dagur 1933, 16. árg. 49. tbl. Guðrún Larsen, 1982: Gjóskutímatal Jökuldals og nágrennis: / (ritstjórn) Helga Þórarinsdótt- ir, Ólafur H. Óskarsson, Sigurður Steinþórs- son og Þorleifur Einarsson: Eldur er í norðri. Sögufélagið, Reykjavík 51-65. (In Ice- landic). JÖKULL 34. ÁR 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.