Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 65

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 65
Þýðingar á íslenskum markaíi 2001 í hæsta gæðaflokki og fallegt og vandað mál í sýningum þeirra sé öðrum leikhúsum til fyrirmyndar. Auk þess má nefna að Þjóðleikhúsið gegnir ekki einungis hlutverki venjulegs leikhúss eða sýningaraðila. Dæmi um það er hlutverk þess sem samstarfsaðila annarra leikhópa. Einnig hefur Þjóðleikhúsið veitt atvinnu- og áhugaleikfélögum aðgang að búninga- og leikmunasafni sínu ásamt handritasafni. Því er hlutverk þess að vissu marki annars eðlis en annarra leikhúsa hér á landi. Það er engin hefð fyrir því að leikhús hafi fastráðna þýðendur en Leik- félag íslands hefur nú riðið á vaðið og hefur í tilraunaskyni einn fastráðinn þýðanda á sínum snærum. Aðrir þýðendur eru verktakar. Þrátt fyrir þetta virðast leikhúsin yfirleitt hafa mikið samband við örfáa þýðendur. Engar formlegar menntunarkröfur eru gerðar til þýðenda, en helst er litið til reynslu þeirra og þess orðspors sem af hverjum þýðanda fer. Yfirleitt er þýtt úr frummáli, en þess eru dæmi að undantekningar hafi verið gerðar. Leikritið Sex í sveit var ein af þessum undantekningum; Gísli Rúnar Jóns- son þýddi verkið úr breskri leikgerð eftir hinu upprunalega franska leikriti. Astæðan var sú að leikstjórinn, María Sigurðardóttir, hafði lesið þessa leik- gerð og verið mjög hrifin af henni en þegar hún átti að fara að vinna með þýðinguna úr frumtextanum þótti henni lítið sem ekkert varið í leikritið. Hraðakröfur á þýðendur eru mjög mismunandi, allt frá þremur vikum upp í ár fyrir eitt verk. Þetta stafar að miklu leyti af fjárskorti hjá litlu leik- húsunum sem hafa ekki fjárráð til að láta þýða langt fram í tímann en einnig kemur fyrir að opinberu leikhúsin draga of lengi að ganga frá verk- efnaskrá. í leikhúsum fer ekki fram formlegur prófarkalestur en þó er ekki óal- gengt að verkið breytist til muna eftir að það fer úr höndum þýðandans. Höfundarréttur þýðingarinnar liggur, samkvæmt höfundalögum, hjá þýð- endum. Þýðendur virtust þó á eitt sáttir um að í tilfelli leikhúsanna væri ekki hægt að koma í veg fyrir textabreytingar á vinnuferlinu þar sem hver og ein uppfærsla er einstök. Leikstjóri þarf oftar en ekki að stytta leikritið og klippa jafnvel heilu kaflana út og setningar sem hljóma eðlilega úr munni eins leikara geta hljómað furðulega úr munni þess næsta. Einn þýð- andinn útskýrði að meðan á þýðingarvinnunni stæði hefði hann ætíð ákveðna leikara í huga fyrir hlutverkin og sniði þýðinguna eftir því en þeg- ar að uppfærslunni kæmi væri ef til vill mjög ólíkur leikari í hlutverkinu og honum hentaði ekki að öllu leyti það málsnið sem hlutverkinu hefði verið skapað. Að vissu leyti má staðhæfa að hver uppfærsla kalli á fjögur stig sköpun- arvinnu og þar af leiðandi fjögur stig óformlegs höfundarréttar. Þá er fyrsta & — Þegar strið að stríðinu verður 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.