Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 77

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 77
Þýðingar d íslenskum markaði 2001 íslenskum skýringatexta.8 9 Þegar íslenskt sjónvarp var komið á teikniborðið tóku forráðamenn kvikmyndahúsa við sér og síðla árs 1964 var strax farið að örla á því að sum kvikmyndahúsin á höfúðborgarsvæðinu hefðu íslenska skýringatexta. I kjölfar fyrstu útsendinga sjónvarpsins fóru íslensk- ir textar að verða nokkuð algengir í kvikmyndahúsum enda voru þau ekki samkeppnishœf við sjónvarpið með öðrum hœttiSíðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og og nú þykir það sjálfsagt að allt efni sé textað. Miklar tækniframfarir hafa orðið í þýðingum fyrir sjónvarp, kvikmyndir, mynd- bönd og nú síðast á DVD diska. A síðustu 35 árum hefur tækninni fleygt fram í þessum efnum og er svo komið að nær allt efni sem gefið er út eða sýnt í skjámiðlum er textað. Einu undantekningarnar eru stöku kvikmyndir sem sýndar eru á kvik- myndahátíðum og beinar útsendingar sjónvarpsstöðvanna en yfir slíkar út- sendingar ná sérstök lög sem nánar verður vikið að síðar. í bæklingnum „Mál og mynd“ rekur Ellert B. Sigurbjörnsson í stuttu máli þær tækni- framfarir sem orðið hafa frá fyrstu sjónvarpsþýðingunum: í fyrstu skilaði þýðandinn textum sínum í vélrituðu handriti. Ritarar í Sjón- varpinu vélrituðu síðan rextana á pappírsrúllu sem vafin var á kefli. Þetta kefli var síðan sett í tæki sem birti hvern texta á dökkri ræmu neðst á skján- um Við útsendingu sat þýðandinn í klefa, fylgdist með myndinni og birti textann með þvi að þiýsta á hnapp. Þess aðferð hélst óbreytt í meira en ára- tug en þá var farið að nota tölvur til að rita textann og senda hann út. Næsta skref var fortextun. Þá tímasetti þýðandinn textana við myndina fyrir útsendingu með hjálp tímakóða. Tímakóði er nokkurs konar klukka sem sett er á sýningarmyndbandið. Þýðandinn getur með honum ákvarð- að fyrirfram hvenær hver texti á að birtast og í útsendingu sækir mynd- bandið textann jafnóðum af disklingi eða skrá eftir þessum formerkjum. Loks kom til sögunnar tölvubúnaður sem gat tekið við texta þýðand- ans beint af disklingi úr einkatölvu hans; þar með var allur tvíverknaður úr sögunni og í þessu horfi hefur tæknin verið undanfarinn áratug.10 Til að leita upplýsinga í þessum flokki þýáinga var komið að máli við fjöldann allan af fólki sem kemur nálægt þýðingum í skjámiðlum á einn eða annan hátt. Meðal þeirra sem við áttum viðtöl við eru: Ellert B. Sig- urbjörnsson yfirþýðandi Ríkissjónvarpsins, Hjörleifúr Sveinbjörnsson yf- irmaður þýðingadeildar Stöðvar 2, Tinna Jóhannesdóttir yfirþýðandi hjá Skjá 1, Ægir Dagsson markaðsstjóri hjá Háskólabíói, Ólafur Guðmunds- 8 Eggert Þór Bernharðsson 1999: 876 9 Sami: 885 10 Eggert Þór Bernharðsson 1999: 8 á .93a,y/ijá — Þegar stríð að stríðinu verður 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.