Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 82

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 82
Auðna Hödd Jónatansdóttir og Rannveig Jónsdóttir skóla hefur frummálssnobbið náð tökum á þeim og þau vilja heldur sjá teiknimyndir með ensku tali og íslenskum texta. Eldra fólkið var þeirrar skoðunar að gott væri að talsetja barnaefni en enginn hafði hug á því að talsetja aðrar kvikmyndir Margir höfðu reynslusögur að segja af sjónvarpi í löndum þar sem talsetning tíðkast og Robert Redford talar þýsku eða frönsku og hugsuðu menn til þess með hryllingi. Þegar verið er að þýða fyrir talsetningu þurfa þýðendur að hafa gætur á því, eins og hægt er, að láta textann passa við varahreyfingar persóna. Þetta á ekki hvað síst við þegar þýdd eru sönglög. Þeir sem talsetja kvikmyndir virðast margir hverjir líta svo á að þeim sé heimilt að breyta þýðingum án þess að bera það undir þýðendur. Þetta er vitaskuld alrangt nema um slíkt hafi verið samið sérstaklega. Þýðendur eru sér meðvitaðir um þessa framhleypni talsetjenda án þess þó að hafa kvart- að yfir því sérstaklega. Skjáþýðendum er heimil innganga í Rithöfundasamband Islands, auk þess sem starfandi eru félög þýðenda bæði innan Ríkissjónvarpsins og hjá Stöð 2. Þessi hagsmunasamtök virðast samt ekki vera mjög virk þar sem sumir viðmælenda vissu ekki af þeim og aðrir vissu ekki alveg hvernig þau voru uppbyggð og hvernig þau ynnu. Ellert B Sigurbjörnsson var þeirrar skoðunar að þýðingastarfið þyrfti lögverndun ef hefja ætti það til vegs og virðingar. Engar þýðingar halda þjóðarsálinni jafn vel við efnið og skjáþýðingar. Allir kunna litla brandara af lélegum skjáþýðingum og æðimargir eru þess fullvissir að þeir gætu svo sannarlega gert miklu betur sjálfir. Faglega gagn- rýni er hins vegar hvergi að finna á skjáþýðingum. Vitaskuld er skjáþýð- ingum oft ábótavant eins og öðrum gerðum þýðinga. Skjáþýðendur eru að kljást við vandamál sem aðrir þýðendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af, eins og að koma talmáli yfir á ritmál, og ekki hjálpar til að áhorfandinn hefur alltaf frummálið fyrir framan sig. Fáum dytti í hug að verða sér úti um út- gáfu á frummáli til þess að bera hana samtímis saman við tiltekna bók- menntaþýðingu. Mesti Akkilesarhællinn er þó sennilega sú staðreynd að unnið er í akkorði og laun þýðenda miðast að mestu við vinnuhraða. Þeg- ar unnið er hratt er alltaf sú hætta að eitthvað af gæðunum skolist út. Nytjaþýöingar Þegar fjalla á um nytjaþýðingar, eða þýðingar á viðskiptatextum í víðasta skilningi, er best að gera í fyrstu grein fyrir því við hvað er átt. Þeim má skipta í fimm flokka: Skjalaþýðingar: ársskýrslur fyrirtækja, útboðs-og skráningarlýsingar fyrir- 80 á Jföetgr/iiá — Tímarit þýðenda nr. 7 / 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.