Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 24
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 201120 geta stjórnað vinnuálaginu en þeir sem voru 31 árs og eldri (x2 (2)6,286, p<0,05). Hjúkrunarfræðingar með 5 ára eða lægri starfsaldur gátu síður en hjúkrunarfræðingar með 6 ára eða hærri starfsaldur stjórnað eigin vinnuálagi (x2 (2)7,583, p<0,05). Félagslegur stuðningur Mikill meirihluti, 86%, sagðist oft eða alltaf fá stuðning og hjálp með verkefni frá vinnufélögum ef á þyrfti að halda og 72% frá næsta yfirmanni. Tveir þriðju sögðu næsta yfirmann oft eða alltaf meta það við sig ef þeir næðu árangri í starfi. Meira en helmingur sagði næsta yfirmann oft eða alltaf hjálpa sér við að auka færni sína í starfi (tafla 2). Yngstu og reynsluminnstu hjúkrunarfræðingarnir höfðu frekar fengið stuðning en þeir eldri og reyndari. Kulnun Þrír undirflokkar kulnunar voru mældir. Undirflokkarnir eru tilfinningaþrot, hlutgerving og upplifun á eigin vinnuafköstum. Til að meta umfang kulnunar var stuðst við viðmiðunargildi með mælitækinu þar sem skilgreind eru gildi fyrir einkenni um litla kulnun, miðlungskulnun og mikla kulnun (Maslach o.fl., 1996). Samkvæmt því reyndust einkenni um tilfinningaþrot og hlutgervingu í heild lítil í rannsókninni en upplifun á eigin vinnuafköstum mældist miðlungsgóð (tafla 3). Niðurstöðurnar voru bornar saman við niðurstöður frá árinu 2002 (Gunnarsdóttir o.fl., 2009). Samanburðurinn leiddi í ljós meiri einkenni tilfinningaþrots nú en áður, en aukningin var ekki marktæk þegar heildarniðurstöður hópsins voru Tafla 3. Mat hjúkrunarfræðinga á LSH á einkennum kulnunar. Samanburður á meðaltölum undirflokka milli ára og milli sviða. Samanburður á undirflokkum kulnunar milli ára og milli sviða. Tilfinningaþrot1 Hlutgerving2 Vinnuafköst3 N Meðaltal SF Meðaltal SF Meðaltal SF Bæði svið 2008 138 15,2 8,8 4,7** 4,5 37,5** 5,9 Bæði svið 2002 191 13,9 7,8 3,4** 3,3 39,5** 6,2 t(240)=-2,89 t(300)=2,97 Lyflækningasvið 2008 67 17,1*** 9,8 4,9* 4,8 37,1* 6,3 Lyflækningasvið 2002 92 14,3*** 8,6 3,5* 3,8 39,8* 6,3 t(157)=-1,90 t(156)=-2,10 t(156)=2,62 Skurðlækningasvið 2008 71 13,3 7,4 4,5* 4,3 37,9 5,5 Skurðlækningasvið 2002 99 13,6 7,0 3,3* 2,9 39,3 6,1 t(114)=-2,06 *p<0,05, **p<0,01, ***p= 0.06 Lítil kulnun er skilgreind skv. Maslach o.fl. (1996) sem: 1Tilfinningaþrot < 18 2Hlutgerving < 5 3Vinnuafköst > 40 Tafla 2. Mat hjúkrunarfræðinga á Landspítala, lyflækningasviði I og skurðlækningasviði, á vinnuálagi, ákvarðanavaldi, stuðningi starfsfélaga og stuðningi yfirmanns (fjöldi svarenda (N) og hundraðshlutföll (%)). Vinnuálag1 Ákvarðanavald2 Stuðningur starfsfélaga3 Stuðningur yfirmanns4 Lyf I Skurðsvið Lyf I Skurðsvið Lyf I Skurðsvið Lyf I Skurðsvið N % N % N % N % N % N % N % N % Mjög sjaldan/ aldrei 0 0 1 1,4 3 4,6 0 0 0 0 0 0 1 1,5 1 1,4 Fremur sjaldan 0 0 6 8,3 4 6,2 7 9,7 2 3 0 0 0 0 2 2,9 Stundum 22 32,8 40 55,5 37 56,9 35 48,6 8 11,9 8 11,3 18 26,9 15 21,4 Fremur oft 33 49,3 21 29,2 20 30,8 29 40,3 28 41,8 31 43,7 22 32,8 30 42,9 Mjög oft/alltaf 12 17,9 4 5,6 1 1,5 1 1,4 29 43,3 32 45 26 38,8 22 31,4 Samtals 67 100 72 100 65 100 72 100 67 100 71 100 67 100 70 100 1Hefur þú of mikið að gera? 2Getur þú haft áhrif á ákvarðanir sem miklu skipta í starfi þínu? 3Færð þú stuðning og hjálp með verkefni hjá vinnufélögum þínum ef á þarf að halda? 4Færð þú stuðning og hjálp með verkefni hjá næsta yfirmanni þínum ef á þarf að halda?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.