Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Qupperneq 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Qupperneq 16
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 87. árg. 201112 Christer Magnusson, christer@hjukrun.is FORYSTA SEM ÞJÓNAR Á næsta ári mun Háskólinn á Akureyri bjóða meistaranámskeið í stjórnun með áherslu á þjónandi forystu. Þetta er hugtak sem heyrist æ oftar meðal hjúkrunarfræðinga, en hvað er þjónandi forysta og hvernig tengist hún hjúkrun? Sigrún Gunnarsdóttir er lektor við hjúkrunar fræðideild Háskóla Íslands og umsvifamikill vísindamaður. Hún hefur rannsakað viðhorf starfsmanna á nokkrum sviðum Landspítala til starfsins sem þeir sinna, fyrst í þvottahúsi og eldhúsi og svo hjá hjúkrunarfræðingum. Þá hefur hún „Hugmyndirnar um þjónandi forystu smellpassa við mínar rannsóknarniðurstöður,“ segir Sigrún Gunnarsdóttir, lektor við hjúkrunarfræðideild HÍ og einn helsti sérfræðingur Íslands í þjónandi forystu. Þjónandi forysta í meistaranámi Í janúar á næsta ári mun Háskólinn á Akureyri bjóða meistaranámskeið með áherslu á stjórnun, ígrundun og þjónandi forystu sem hluta af námsvali á heilbrigðisvísindasviði skólans. Hægt er að taka námskeiðið, sem er 10 ECTS-einingar, sem stakt námskeið eða sem hluta af diplóma- eða meistaranámi. Það er kennt í fjórum lotum og fólk getur því stundað námið með vinnu. Námskeiðinu stýra Sigrún Gunnarsdóttir, Árún Sigurðardóttir og Helga Bragadóttir. kynnt fyrir íslenskum hjúkrunarfræðingum ýmis forvitnileg hugtök, eins og heilsu­ eflingu og uppsprettur heilbrigðis. Hún er einnig helsti sérfræðingur hjúkrunar­ f ræðinga í þjónandi forystu. Þessari hugmynd kynntist hún fyrir nokkrum árum og hreifst strax af henni. Sigrún útskrifaðist 1986 úr námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla Íslands. Hún fór fljótlega til Danmerkur í framhalds­ nám og lærði þar kennslufræði og samskiptafræði. Þegar hún kom heim var verið að undirbúa meistaranám hér á Íslandi. Hún sótti um og fékk inngöngu í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.