Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 64

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 64
 Þjóðmál SUmAR 2012 63 Hálf öld er liðin frá því að Berlínar­múrinn reis . Mesti ógnartími allra ára kalda stríðsins var 1962 þegar heimur­ inn komst næst því að farga sjálfum sér í kjarnorku styrjöld vegna Kúbudeilunnar . Enn eru sagn fræð ingar að greina upplýs ing­ ar úr trúnaðar skjölum sem gerð hafa verið að gengi leg í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Rúss landi um þróunina 1961, rót hættu­ ástandsins 1962 . Lausnin eða glötun henn­ ar var í raun alveg í höndum tveggja mjög andstæðra persónuleika, þeirra Johns F . Kennedys og Nikita Khrushchevs . Kennedy, hið mikla glæsimenni úr forréttindas tétt, átti við alvarleg heilsufarsleg vandamál að stríða, m .a . vegna alvarlegs stríðsskaða í baki þegar flugvél hans var skotin niður í Kyrra hafi . Khrushchev, sem var sonarsonur ánauð ar bónda og sonur verkamanns, hafði sjálfstraust áunnið við ótrúlega getu til að lifa af hreins anir með aflífunum keppin auta . Hann var hvatvís en Kennedy varfærinn . Þessi fróðleikur breytir ekki þeirri ógleym­ anlegu reynslu að hafa verið í Berlín, sjálfum suðupotti kalda stríðsins, í Kúbukrísunni . Þegar nú er litið um öxl í ellinni, eru þessar endurminningar eitt af því sem lifir best . Það er enginn vandi að láta hugann líða aftur til þeirra daga og kalla fram myndir af því sem fyrir augun bar . Borgin var skipt og enn að miklu leyti í rústum . Maður gat séð fyrir sér bardagana þegar Rússar tóku Berlín 1945 . Þarna starfaði hinn stórmerki prestur og guðfræðingur, Dietrich Bonhoeffer, sem nasistar hnepptu í fangelsi í stríðinu vegna starfa í andspyrnuhreyfingu gegn Hitler . Hann var líflátinn með hengingu mánuði áður en stríðinu lauk . Höfundurinn var á ferðalagi í október­ nóvember 1962 með félögum úr Varð­ bergi og lauk ferðinni í Berlín . Rétt um þær mundir hafði náðst samkomulag milli þeirra Kennedys og Khrushchevs um að eldflaugar yrðu ekki settar niður á Kúbu . Hættunni var aflýst . Það var einhvern veginn eins og í stríðinu þegar loftvarnaflauturnar í Reykja­ vík blésu hættuna af, og gáfu til kynna að þýsku flugvélarnar væru farnar . Reyndar ekki allar því að sumar voru skotnar niður og áhafn irnar hvíla í þýskum hermanna­ graf reit í Fossvogskirkjugarði . Þótt stemningin í Berlín væri ólík öðru, skrifaði ég ekki um það í bréfum heim til konunnar . Eitt dæmið var að þegar farið var á My Fair Lady, sem um getur í fyrra bréfinu, þá skeður það, rétt áður en sýning skyldi hefjast, að kallað er upp í hátalakerfi leikhússins: Achtung bitte, Achtung bitte! Sló þá á sekúndunni samstilltri og algjörri grafarþögn á viðstadda þar til framhaldið kom, sem var nú bara að einhver læknir gæfi sig fram . En þögnin var slík að vissulega Einar Benediktsson Frá Berlín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.