Þjóðmál - 01.03.2014, Síða 49

Þjóðmál - 01.03.2014, Síða 49
48 Þjóðmál voR 2014 Bréf Víglundar – Alvarlegar ásakanir sem verður að fá botn í Hinn 24 . janúar 2014 birti Víglundur Þor­ steins son, fyrrverandi forstjóri BM Vallár, opið bréf í Morgun- blað inu til Ein ars K . Guð finns­ sonar, for seta Alþingis . Víg lundur sneri sér til þing forsetans þar sem hann velti fyrir sér hvort alþingismenn kynnu að ákveða að stefna einhverjum ráð herra eða ráðherrum í ríkisstjórn Jó hönnu Sigurðardóttur fyrir landsdóms vegna þess sem lýst var í bréfinu . Þar var skýrt frá því sem við Víglundi blasti eftir að úrs kurð ar nefnd um upplýsingamál af henti honum fundargerðir stýrinefndar stjórn valda um samninga við erlendu kröfuhafa bankanna árið 2009 . Víglundur telur að fundargerðirnar stað­ festi að vorið og sumarið 2009 hafi fram­ kvæmda valdið unnið „hörðum höndum að því að fara framhjá reglum neyðar laga nr . 125/2008 um endurreisn íslensku bank­ anna og meðferð skulda heimila og fyrir­ tækja,“ eins og segir í bréfinu . Um mánaðamótin febrúar/mars 2009 ákvað ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, sem var mynduð 1 . febrúar 2009, að hefja samn ingaviðræður við erlenda kröfuhafa bankanna um það hvernig þeir gætu fengið meira í sinn hlut úr nýju bönkunum sem stofnaðir höfðu verið með setningu neyðar­ laganna nr . 125/2008 en mælt var fyrir um í neyðarlögunum . Ríkisstjórnin réð erlenda lögfræði fyrirtækið Hawkpoint til að gæta hagsmuna kröfu­ hafanna . Víglundur segir að ríkið hafi látið eins og fyrirtækið væri að gæta sinna hagsmuna þótt það þjónaði erlendu kröfuhöfunum og þess vegna virðist sér sem kostnaði af samningi við fyrirtækið hafi verið velt á herðar skattgreiðenda . Fyrsti fundur hinnar sérstöku stýri­ nefnd ar, sem skipuð var fulltrúum þriggja ráðu neyta til að hafa yfirumsjón með samningu m við erlendu kröfuhafana, var hald inn 10 . 3 . 2009 . Virðist engin fundar­ gerð hafa verið rituð af þeim fundi . Það eina sem getur að lesa um hann er í fundar­ gerð 2 . fundar sem haldinn var hinn 17 . 3 . 2009 . Þar er skráð að Guðmundur Árna­ son, ráðu neytisstjóri fjármálaráðu neyt is ins, hafi gefið skýrslu um 1 . fund . Í fundargerðinni frá 2 . fundi stýri nefnd­ ar innar frá 17 . mars 2009 má lesa (allar fundargerðir voru skráðar á ensku): „The state wants to appease the creditors to the extent possible . The negotiations are however bilateral between the state and the financial advisors of the old banks .“ Þennan texta má þýða svo: ÞJÓÐMÁL • ÚTTEKT •
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.