Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 11

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 11
 11 að nýjum kosningareglum. Markmið þessarar tillögu virðist einkum vera að fjölga til muna kjósendum að baki hverjum kirkjuþingsfulltrúa með því að fækka kjördæmum úr níu í þrjú og skerpa línur um framboð og öflun meðmælenda án þess þó að hverfa frá persónukjöri til listakosninga. Hins vegar er ekki lagt til að þeirri reglu verði breytt að kjörmenn leikmanna séu eingöngu sóknarnefndarmenn og að hluta varamenn þeirra. Kirkjuþing hlýtur þó að verða að íhuga alvarlega hvort ekki sé tímabært að stíga það afdráttarlausa skref í átt til aukins lýðræðis innan þjóðkirkjunnar að allt þjóðkirkjufólk en ekki aðeins trúnaðarmenn í sóknarnefndum njóti kosningaréttar til kirkjuþings. Það er að mínum dómi gerlegt að fara þessa leið, annað hvort samhliða sveitarstjórnarkosningum eða með rafrænni kosningu á vef kirkjunnar. Vitaskuld yrði kjörsókn í engu samræmi við kjörsókn í kosningum til sveitarstjórna eða Alþingis, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn, en það skiptir þó ekki öllu máli. Miklu mikilvægara er hitt að með þessu móti yrði tryggður réttur þess þjóðkirkjufólks til áhrifa innan kirkjunnar, sem á annað borð lætur sig málefni hennar einhverju skipta – og það fólk er margfalt fleira en sóknarnefndarfólk. Þjóðkirkjan þarf vissulega á auknum styrk að halda í umróti samtímans og til þess að efla ímynd kirkjunnar sem lýðræðislegrar fjöldahreyfingar þarf að leita nýrra og óhefðbundinna leiða. Þetta vil ég biðja þingheim að vega og meta af kostgæfni og alvöru. Lokaorð Ágætu þingfulltrúar. Við göngum nú til góðra verka á kirkjuþingi í fullvissu þess að þjóðkirkjan sé kjölfesta í samfélagi okkar, hvort sem eru sjö nægtaár eða sjö hallærisár. Íslendingar standa nú frammi fyrir því að reisa úr rústum nýtt samfélag þar sem manngildi verði sett ofar auðgildi, græðgi og spenna og spilaborgir lúti í lægra haldi fyrir samhug og bræðraþeli. Í því mikla endurreisnarstarfi hafa trúin og kirkjan lykilhlutverki að gegna við það að efla bjartsýni og baráttuþrek, þolgæði og vongleði. Látum þann boðskap berast bæði frá þessu kirkjuþingi og í öllum störfum okkar fyrir þjóðkirkjuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.