Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 21

Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 21
 21 3. Jörðin Prestbakki II, Húnavatnsprófastsdæmi. Málið er í vinnslu hjá fasteignasviði kirkjuráðs. 4. Prestsbústaðurinn Víðihlíð 8, Sauðárkróki, Skagafjarðarprófastsdæmi. Fasteignin var seld og önnur keypt í staðinn, þ.e. einbýlishús að Barmahlíð 7, Sauðárkróki. 5. Prestsbústaðurinn Sunnuvegur 6, Þórshöfn, Langanesbyggð, Þingeyjarprófastsdæmi. Fasteignin var seld og önnur fasteign á Þórshöfn hefur ekki verið keypt að svo stöddu. Sóknarpresturinn fékk tímabundna heimild til að búa áfram á Skeggjastöðum. 6. Tíu hektara landspilda úr landi prestssetursjarðarinnar Breiðabólsstaðar, Rangár- vallaprófastsdæmi. Málið er í athugun hjá fasteignasviði kirkjuráðs. 7. Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Reykjavík. Kirkjuráð ákvað að hætta við sölu fasteignarinnar. 8. Prestsbústaðurinn Túngata 28, Tálknafirði, Vestfjarðaprófastsdæmi. Fasteignin var seld á kr. 7,1 milljón. Makaskipti á tveimur landspildum úr landi prestssetursjarðarinnar Grenjaðarstaðar, Þingeyjarprófastsdæmi, önnur um 10,3 hektarar að stærð og hin um 7,1 hektari að stærð og sambærilegum spildum úr landi grannjarðarinnar Aðalbóls. Málið er í vinnslu hjá fasteignasviði kirkuráðs. 9. mál 2008. Þingsályktun um fjárfestingarstefnu þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing 2008 samþykkti eftirfarandi fjárfestingarstefnu þjóðkirkjunnar og fól kirkjuráði að fylgja eftir framkvæmd hennar. Markmiðið með fjárfestingum þjóðkirkjunnar er að styrkja og efla starf kirkjunnar um land allt. Þjóðkirkjan leggur áherslu á að tryggja bestu ávöxtun fjármuna sinna, með eins lítilli áhættu og kostur er á hverjum tíma og meti fjárfestingarkosti í ljósi sam- félagslegrar ábyrgðar og kristinna siðgilda. Fjármunir skulu einkum ávaxtaðir hjá traustum innlánsstofnunum. Kirkjuráð leggur árlega fyrir kirkjuþing fjárfestingastefnu á þessum grundvelli. Kirkjuráð leggur fram til umræðu og ályktunar í 2. máli kirkjuþings 2009 um fjármál kirkjunnar fjárfestingarstefnu þjóðkirkjunnar vegna 2010. Þjóðkirkjan á varasjóð ábyrgðardeildar Jöfnunarsjóðs sókna, sbr. reglugerð um ábyrgðir nr. 865/2001. Ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna eru nú fyrir um 370 milljónum kr. lánum sókna. Tilmæli bárust frá ríkisendurskoðun um að höfuðstóll ábyrgðardeildar yrði lækkaður. Kirkjuráð samþykkti að óska eftir því við dóms- og kirkjumálaráðherra að reglugerð um ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna nr. 865/2001 yrði breytt til samræmis við tilmæli ríkisendurskoðunar. Þjóðkirkjan byggir upp varasjóð í kirkjumálasjóði til að mæta áföllum og skal höfuð- stóll sjóðsins nema allt að árlegum tekjum hans samkvæmt lögum um kirkjumálasjóð og Kristnisjóð. Til varasjóðsins skal renna hluti sölutekna af fasteignum og fjár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.