Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 33

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 33
 33 árlega 12,4 milljónir króna. Í ágúst s.l. var Biskupsstofu kynnt sú ákvörðun að fjár- málaráðuneytið vildi endurskoða þennan samning með tilliti til verulegrar lækkunar á framlagi sínu. Nýlega barst svo biskupsstofu yfirlýsing frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu um að framlag ríkisins til Hallgrímskirkju árin 2013-2018 yrði kr. 5 millj. á ári eða kr. 30 milljónir alls og Reykjavíkurborg hefur lækkað framlag sitt samsvarandi. Mismunurinn fellur því á Jöfnunarsjóð sókna. Úrskurður kjararáðs um launalækkun presta Kjararáð úrskurðaði 23. febrúar um laun presta, prófasta og vígslubiskupa, en áður hafði verið úrskurðað um laun biskups Íslands. Einingum er fækkað mismunandi mikið en jafnframt er einingarverðið lækkað. Lækkun var 6.3% að meðaltali. Laun starfsfólks biskupsstofu og kirkjuráðs eru bundin við kjarasamninga, en samnings- bundnar hækkanir, sem koma áttu til framkvæmda á tímabilinu áttu sér ekki stað. Ákveðið hefur verið að heimila ekki yfirvinnu starfsfólks Biskupsstofu nema í algerum undantekningartilvikum. Einnig er stefnt að því að ráða ekki nýtt starfsfólk í stað þeirra sem láta af störfum. Þóknananefnd kirkjunnar hefur lækkað gjaldskrá sína. Fjármál sókna Kirkjuráð telur nauðsynlegt að bjóða skuldsettum minni sóknum aðstoð og sértækar lausnir til að létta greiðslubyrði af lánum. Greiðslubyrði lána þeirra hefur þyngst og vegur slíkt þungt í fjárhag minni sókna. Á fyrri hluta ársins fjallaði kirkjuráð um úttekt á fámennum, skuldsettum sóknum, alls 63 sóknum og þótti ekki tilefni til að grípa til sérstakra aðgerða. Ástæðan er að á undanförnum árum hefur skuldsettum, fámennum sóknum boðist aðstoð við að endursemja um lán, oft með ábyrgð Jöfnunarsjóðs sókna, sem hefur veitt árlega styrki til að standa undir afborgunum og fjármagnskostnaði. Í ljósi þrengri fjárhagsstöðu þjóðkirkjunnar á næstu árum verður leitað eftir því við lánastofnanir að semja um lán sókna til að létta greiðslubyrðina. VII. Fasteignir Helstu málefni sem kirkjuráð hefur fjallað um frá síðasta kirkjuþingi og varða fasteignir eru eftirtalin: Skálholt Eins og kunnugt er stóð til að reisa viðbyggingu sem myndi hýsa fjölnotasal og bók- hlöðu við Skálholtsskóla í með þátttöku ríkisins. Hönnun og frágangi bygginga- teikninga er að fullu lokið. Af fjárhagsástæðum hefur verið ákveðið að fresta öllum framkvæmdum og var dóms- og kirkjumálaráðuneyti og fjármálaráðuneyti gerð grein fyrir því. Jafnframt var ráðuneytunum greint nánar frá fjárhagslegum þáttum málsins og hverju hafði þegar verið til kostað. Ríkið tekur þátt í verkefninu með fjárframlögum í sex ár, samtals um kr. 48 milljónir króna. Stafholt Kirkjuráð samþykkti fyrr á árinu að stefnt skyldi að því að byggja nýtt prestssetur í Stafholti. Í ljósi fjárhagsstöðu kirkjumálasjóðs var síðan samþykkt að fresta að sinni öllum nýbyggingum prestssetra. Heilbrigðisyfirvöld úrskurðuðu prestsbústaðinn í Stafholti óíbúðarhæfan og því var leigt húsnæði í Borgarnesi fyrir sóknarprestinn til bráðabirgða en ekkert hentugt húsnæði fannst innan prestakallsins á þeim tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.