Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 34

Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 34
 34 Útskálar Kirkjuráð hefur samþykkt með fyrirvara um samþykki kirkjuþings kauptilboð í jörðina Útskála í sveitarfélaginu Garði. Kaupandi er sveitarfélagið. Undanskilið söl- unni verða hæfileg lóð fyrir kirkju, kirkjugarð og prestssetrið, Skagabraut 30 sem staðsett er innan Útskálajarðarinnar. Vísað er 15. máls kirkjuþings 2009. Hús á Vopnafirði Kirkjuráð hefur samþykkt kauptilboð í fasteignina Hamrahlíð 12, Vopnafirði þar sem núverandi prestbústaður hentar ekki fjölskyldu prestsins vegna fötlunar barns hans. Kirkjumálasjóður mun leigja prestsbústaðinn á Hofi út ásamt hæfilegu landrými, en hlunnindatekjur sóknarprestsins verða með óbreyttum hætti. Vísað er 15. máls kirkjuþings 2009. Prestsbústaður á Sauðárkróki Kirkjuráð hefur samþykkt kaup á fasteigninni Barmahlíð 7, Sauðárkróki sem prests- bústað þar sem fyrri prestbústaður hentaði ekki fjölskyldu prestsins vegna fötlunar barns hans. Fyrri prestsbústaður að Víðihlíð 8 hefur verið seldur. Kirkjuþing 2008 veitti heimild til sölunnar. Vísað er 15. máls kirkjuþings 2009. Bergþórshvoll I Kirkjuráð hefur gengið frá sölu á Bergþórshvoli I að fjárhæð 68 milljónir króna. Kirkjuþing 2008 veitti heimild til sölunnar. Prestsbústaður á Fáskrúðsfirði Kirkjuráð hefur gengið frá kaupum á fasteigninni Króksholt 1 á Búðum, Fáskrúðs- firði, vegna lélegs ástands prestsbústaðarins á Kolfreyjustað. Var ljóst að ekki væri hægt að afhenda nýskipuðum sóknarpresti prestssetrið á Kolfreyjustað í núverandi ástandi og að fenginni tillögu sóknarnefndar var ráðist í að kaupa húsnæði á Búðum sem prestsbústað þar til ákveðið hefur verið endanlega um framtíðarstaðsetningu prestssetursins. Vísað er 15. máls kirkjuþings 2009. Mælifell, Skagafjarðarprófastsdæmi Sr. Ólafur Hallgrímsson, fv. sóknarprestur, sem látið hefur af störfum hefur fengið leigða fyrrum prestssetursjörðina Mælifell. Háls í Fnjóskadal Eignin skiptist í Háls I, jörð ásamt húsakosti og Háls II, einbýlishús með þriggja hektara lóð. Unnið er að því að afmarka endanlega lóðina fyrir Háls II og auglýsa að því búnu eignirnar til leigu. Eystri- Ásar, Skaftárhreppi Ágreiningur eru um ytri mörk jarðanna Eystri og Ytri-Ása og ýmis önnur réttindamál eru óljós. Kirkjuráð, vegna Eystri-Ása, hefur ákveðið að hefja undirbúning dómsmáls gegn eigendum aðliggjandi jarða í samráði við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðu- neytið en íslenska ríkið er eigandi Ytri-Ása.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.