Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 35

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 35
 35 Borgarhóll, Skagafirði Borist hefur tilboð í jörðina Borgarhól, sem er skipt út úr landi prestssetursjarðarinnar Miklabæjar í Skagafjarðarprófastsdæmi. Um er ræða 80 hektara og er landið bundið í erfðaábúð og öll mannvirki eru eign ábúanda. Vísað er 15. máls kirkjuþings 2009. Túngata 28, Tálknafirði Fyrrum prestsbústaður á Tálknafirði var seldur á árinu. Kirkjuþing 2008 veitti heimild til sölunnar. Prestsbústaður á Þórshöfn Prestsbústaður að Sunnuvegi 6 á Þórshöfn var seldur á árinu með heimild kirkjuþings 2008. Sóknarpresturinn í Langanesprestakalli hefur fengið heimild til að sitja áfram á Skeggjastöðum sem var prestssetur fyrir sameiningu prestakallanna Skeggjastaða- og Þórshafnarprestakalls. VIII. Ýmis verkefni kirkjuráðs Fjölskylduþjónusta kirkjunnar Fjölskylduþjónusta kirkjunnar hefur verið starfrækt frá árinu 1992. Hún starfar samkvæmt Starfsreglum um sérhæfða þjónustu kirkjunnar við fjölskylduna nr. 824/2000. Hún skal veita ráðgjöf í fjölskyldumálum sbr. lög um kirkjumálasjóð nr. 138/1993. Auk viðtala og ráðgjafar við fjölskyldur hefur fjölskylduþjónustan annast handleiðslu presta og djákna og er sá þáttur vaxandi í starfi stofnunarinnar. Kirkjuráð skipar stjórn, í henni sitja nú Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur sem er formaður, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Sigfinnur Þorleifsson. Starfsmenn Fjölskyldu- þjónustunnar eru fjórir, einn sálfræðingur og þrír félagsráðgjafar, öll með framhaldsmenntun í fjölskyldumeðferð og handleiðslu. Það eru þau Elísabet Bertha Bjarnadóttir félagsráðgjafi, Benedikt Jóhannsson sálfræðingur, Guðlaug Magnúsdóttir félagsráðgjafi og Rannveig Guðmundsdóttir félagsráðgjafi. Starfsmenn hafa skipst á að vera í forstöðumannsstarfi, tvö ár í senn, en vegna væntanlegra skipulagsbreytinga hefur Guðlaug, sem hefur sinnt starfinu síðan 2007, verið forstöðumaður áfram á árinu 2009. Stöðugildi hafa um nokkurra ára skeið verið 2,6 en voru aukin í 3 frá 1. janúar 2008. Heimild var fyrir 3,2 stöðugildum og voru þau fullnýtt frá og með 1. maí sama ár. Nú liggur fyrir kirkjuþingi tillaga að nýjum starfsreglum. Um meðferð kynferðisbrota og siðareglur vígðra þjóna og annars starfsfólks kirkjunnar Á fundi kirkjuráðs þann 19. júní s.l. var fjallað m.a. um kynferðisbrot og siðferðisbrot innan þjóðkirkjunnar. Af því tilefni samþykkti kirkjuráð eftirfarandi: a) að vinna að siðareglum fyrir presta og djákna og allt starfsfólk kirkjunnar sem byggi á núverandi siðareglum presta og öðrum siðareglum sem settar hafa verið í kirkjulegu starfi b) að beita sér fyrir endurskoðun starfsreglna kirkjunnar um meðferð kynferðis- brotamála c) að enginn geti verið í þjónustu þjóðkirkjunnar sem gerst hafi sekur um kyn- ferðisbrot d) að leita allra annarra leiða til að kirkjan geti tekið á slíkum málum af festu með faglegum vinnubrögðum og fyrirbyggjandi aðgerðum svo og aukinni aðstoð við þau sem líða vegna slíkra mála og þau samtök sem starfa í þeirra þágu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.