Gerðir kirkjuþings - 2009, Side 38

Gerðir kirkjuþings - 2009, Side 38
 38 með markvissum og skipulögðum hætti. Með því að eiga verklagsreglur um þetta efni og skýrar hugmyndir og verkferla væri auðveldara fyrir presta og djákna og annað starfsfólk safnaða á hverjum stað að fylgjast með líðan fólks sem á í erfiðleikum og vill þiggja þjónustu kirkjunnar. Settur var á fót þriggja manna starfshópur sem vann þetta verkefni, kom á fót þróunar- og tilraunastarfi í nokkrum söfnuðum og hafði eftirlit með því starfi og mun vinna síðan úr þeirri reynslu sem þar fæst. Nú fer þessu tilraunaverkefni að ljúka og í ársbyrjun 2010 mun vinnuhópurinn móta tillögur og kynna þær. Tillögurnar felast í að benda á varðaða leið með syrgjendum í tiltekinn tíma þar sem unnið er með syrgjendum við sálgæslu, veittur andlegur og trúarlegur stuðningur, boðið upp á fræðslu, samveru, helgihald, símaviðtöl og annar markviss stuðningur starfsfólks kirkjunnar. Verkefnið hefur gengið mjög vel og þau sem að því vinna lýst ánægju með að fá þetta verkefni svona vel mótað og skipulagt. Verkefnið verður kynnt og afhent kirkjuyfirvöldum vorið 2010 og verður þá öllu kirkjulegu starfsfólki heimilt að nýta sér það og hafa aðgang að því. Telur vinnuhópurinn að þar muni kirkjan eignast hentugt og aðgengilegt tæki til að efla enn aðstoð við fólk í erfiðum aðstæðum og gera þá aðstoð markvissari og faglegri. Árbók kirkjunnar 2008 Skýrslur kirkjulegra stofnana og nefnda birtast í Árbók kirkjunnar sem nær yfir tímabilið frá 1. júní 2008 til 31. maí 2009. Árbókin var send þingfulltrúum eftir að hún kom út. IX. Lokaorð Kirkjuráð hefur fjallað um ýmis önnur mál sem unnt er að lesa um í fundargerðum ráðsins á heimasíðu kirkjunnar. Einnig skal vísað til greinargerðar framkvæmdastjóra kirkjuráðs í Árbók kirkjunnar 2008-2009. Þá fylgja skýrslu þessari gögn til frekari skýringa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.