Gerðir kirkjuþings - 2009, Side 44

Gerðir kirkjuþings - 2009, Side 44
 44 Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2010 lækkar framlag í kirkjumálasjóð um 12% milli áranna 2009 og 2010 eða um 35 m.kr. miðað við fjárlög 2009. Ef fjárlagafrumvarp 2010 er borið saman við óskertan grunn sóknargjalda árið 2009 er um 17,1% niðurskurð að ræða eða 53,1 m.kr. Í ársbyrjun 2008 voru fasteignir Skálholts ásamt skuldum fluttar yfir á Kirkju- málasjóð. Samningur um launaþjónustu vegna starfsfólks Skálholts er í gildi. Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir fór fram á fundi kirkjuráðs í október 2009. Gert er ráð fyrir um a.m.k. 10% hagræðingu í rekstrarkostnaði. Starfsfólki verður fækkað með því að ráða ekki í laus störf, ekki er gert ráð fyrir að laun hækki, ekki er greidd yfirvinna, ef hún er nauðsynleg er hún tekin út í leyfum, fæðispeningar eru ekki lengur greiddir og farið verður yfir alla þjónustusamninga. Dregið verður úr viðhaldskostnaði fasteigna og nýjum verkefnum frestað. Í áætlun 2010 er gert ráð fyrir að tekjur Kristnisjóðs að fjárhæð 80,7 m.kr. renni inn í kirkjumálasjóð og 50,7 m.kr.af ráðstöfunarfé Jöfnunarsjóðs sókna einnig – auk 11 m.kr. vegna starfsmanna Jöfnunarsjóðs hjá kirkjumálasjóði. Gert er ráð fyrir að kirkjumálasjóður taki þátt í hagræðingarkröfu ríkisins vegna 06-701 þjóðkirkjan/Biskup Íslands að allt að fjárhæð 60,3 m.kr. 06-707 Kristnisjóður Framlag í Kristnisjóð samsvarar 15 árslaunum presta í fámennustu prestaköllunum og ætti því að ver 88,9 millj. kr. en framlag í fjárlagafrumvarpi 2010 er 75 m.kr. Gerð er krafa um 14,7 m.kr. niðurskurð á framlagi til Kristnisjóðs árið 2010 eða um 15,6% ef miðað er við fjárlög 2009 að teknu tilliti til leiðréttingar vegna launalækkunar presta. Lækkun framlags milli áranna 2009 og 2010 nemur um 19,1 m.kr. eða 20,3% í fjárlagafrumvarpi 2010 samanborið við fjárlög 2009 miðað við óskertan launagrunn presta. 06-735 Sóknargjöld Árið 2008 voru sóknargjöld kr. 872 á mánuði fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri í þjóðkirkjunni og hefðu átt að hækka um 6,1% í janúar 2009 eða í 925 kr. á mánuði. Sóknargjöldin voru hins vegar með lagasetningu lækkuð í byrjun árs 2009 í 855 kr. og aftur með annarri lagasetningu 1. júlí 2009 í 811 kr. á mánuði út árið. Sóknargjöld eru því að meðaltali 833 kr. fyrir árið 2009. Sóknargjöldin lækkuðu því um 3% miðað við fjárlög 2009 eða um 63 m.kr. en um 10% á árinu 2009 miðað við óskert sóknargjöld það ár eða 216,4 m.kr. Samkvæmt lögum um ráðstafanir í ríkisfjármálum verður sóknargjaldið árið 2010 kr. 767 á mánuði. Skerðingin árið 2010 er um 218 m.kr. eða 10,8% ef miðað við fjárlög 2009 en 371,3 m.kr. eða 17% miðað við óskert sóknargjöld árið 2009. 06-736 Jöfnunarsjóður sókna Lögboðið framlag í Jöfnunarsjóð sókna er reiknað sem 18,5% hlutfall af sóknargjöldum. Vegna skerðingar á sóknargjöldum lækka greiðslur frá ríkinu til Jöfnunarsjóðs sókna árið 2009 um 4,6% eða 17,4 m.kr. miðað við fjárlög 2009 en um. 40 m.kr. eða 10% árið 2009 ef miðað er við óskert sóknargjöld 2009.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.