Gerðir kirkjuþings - 2009, Page 47

Gerðir kirkjuþings - 2009, Page 47
 47 skerðing. Þess er farið á leit við Alþingi að fyrirhugaðri skerðingu á sóknargjaldi verði dreift á árin 2010 og 2011 t.d. með því að sóknargjaldið verði 820 kr. á mánuði bæði árin, sbr. 28. mál kirkjuþings 2009. • Fjárhagsnefnd hvetur til þess að verkefnið um þinglýsingu kirkjulegra eigna verði kynnt rækilega fyrir sóknum og á héraðsfundum. Jafnframt væri ástæða til þess að mynda starfshóp um framgang málsins. • Fjárhagsnefnd beinir því til kirkjuráðs að auglýst verði sérstaklega eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála á vegum kirkjunnar, sbr. 18. mál kirkjuþings 2009. Nefndin fékk á sinn fund fulltrúa stjórnar Prestafélags Íslands, Ólaf Jóhannsson, Magnús Magnússon, Sigrúnu Óskarsdóttur, Ingileif Malmberg og Þorvald Víðisson til að ræða rekstrarkostnað presta og húsaleigu á prestssetrum. Jóhannes Pálmason for- maður sóknarnefndar Hallgrímssóknar kom einnig á fundinn og upplýsti nefndina um framkvæmdir við Hallgrímskirkju. Þá kom Ragnhildur Benediktsdóttir skrifstofustjóri á biskupsstofu og svaraði spurningum um starfsmannamál. Varðandi frekari sparnaðaraðgerðir þjóðkirkjunnar bendir fjárhagsnefnd á að ná megi fram sparnaði með eftirtöldum aðgerðum sem lauslega áætlað geta numið um 60 m.kr. kr. á árinu 2010 Því beinir fjárhagsnefnd eftirfarandi til kirkjuráðs og biskups Íslands: a) að prestastefna og leikmannastefna verði haldnar annað hvert ár og næst haldin árið 2011 b) að námsleyfi verði ekki veitt árin 2010 og 2011 c) að gerð verði gangskör að því að selja prestsbústaði á þeim stöðum þar sem viðkomandi prestar eru reiðubúnir að kaupa húsnæðið og búa áfram á staðnum. Í þessu sambandi minnir fjárhagsnefnd á fjárfestingastefnu þjóð- kirkjunnar þar sem lögð er áhersla á samræmi innan svæða og sölu prests- bústaða í þéttbýli d) að þóknanir vegna setu í stjórnum, ráðum og nefndum lækki í ljósi aðstæðna frá og með 1. janúar 2010 og taki mið af reglum sem gilda um sambærileg nefndarstörf um þessar mundir e) að embætti presta í Kaupmannahöfn, London og Gautaborg verði lögð niður um óákveðinn tíma f) að farið verði yfir héraðs- og sérþjónustuprestsembætti þjóðkirkjunnar og þau metin með tilliti til sparnaðar, sameiningar eða fækkunar g) að starfsmannahald á biskupsstofu verði endurmetið með tilliti til sparnaðar, sameiningar eða fækkunar. h) að leitast verði við að fækka fjárveitingum og lækka styrki til verkefna utan þjóðkirkjunnar i) að útgáfustarfsemi verði endurskoðuð og færð í meira mæli í rafræna útgáfu m.a. Víðförli, og útgáfa á umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar j) að verkefna- og þjónustusamningar verði endurskoðaðir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.