Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 65

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 65
 65 VI. Heilög kvöldmáltíð Heilög kvöldmáltíð Sakramenti evangelísk-lúterskrar kirkju eru tvö, skírn og kvöldmáltíð. Sakramenti eru fyrirheit Drottins um fyrirgefningu, líf og sáluhjálp, bundin jarðneskum táknum. Heilög kvöldmáltíð, altarisganga, samfélagið um Guðs borð, er sakramenti sem Jesús Kristur hefur stofnað. Hún er máltíð í brauði og víni þar sem kirkjan og ein- staklingurinn sameinast Kristi og þeim sem hann játa á öllum öldum um víða veröld, á himni og á jörðu. Í heilagri kvöldmáltíð er Jesú Krists minnst, fórnardauða hans á krossi og upprisu hans frá dauðum. Kristur er raunverulega nálægur og gefur sjálfan sig í brauði og víni altarisgöngunnar. Sá sem þiggur í trú fær hlutdeild í því sem Jesús Kristur gaf lærisveinum sínum, fyrirgefningu syndanna og eilíft líf. Altarissakramentið er hátíðarmálsverður og leyndardómur trúarinnar sem tjáir þakkar- gjörð og innilegt samfélag. Samfélagið í heilagri kvöldmáltíð er tákn þeirrar sýnilegu einingar sem kirkjan er kölluð til og þeirrar sáttargjörðar og einingar heimsins sem hún biður fyrir og vill stuðla að. Hlutdeildin í hinu eina brauði sem við brjótum og bikar blessunarinnar sem við blessum er tákn og áminning um að við deilum með okkur gjöfum lífsins heiminum og náunganum til heilla. Sjónum okkar er beint til þess er hátíðin fullnast í máltíðinni á himni. Kvöldmáltíðarborð þjóðkirkjunnar er opið öllum sem skírðir eru í nafni föður, sonar og heilags anda og vilja mæta Jesú Kristi við borð hans. Vígður prestur annast þjónustu að heilagri kvöldmáltíð, í samfélagi safnaðarins og í einrúmi, svo sem við sjúkrabeð eða húsvitjun. Altarisgangan 1. Heilög kvöldmáltíð, altarissakramentið, er veitt með lestri innsetningarorðanna og neyslu brauðs og víns sem blessað er. 2. Sérhver sá sem skírður er í nafni föður, sonar og heilags anda og vill mæta Jesú Kristi við borð hans er velkominn að kvöldmáltíðarborði þjóðkirkjunnar. 3. Heimilt er að taka ófermd börn til altaris, en þá aðeins í fylgd eða með samþykki foreldris eða forsjáraðila. 4. Sá einn sem hlotið hefur prestsvígslu í þjóðkirkjunni eða kirkju sem þjóðkirkjan hefur borðssamfélag við getur veitt altarissakramentið í þjóðkirkjunni. 5. Ef djákni aðstoðar við útdeilingu útdeili hann víninu. 6. Hver sá sem er skírður og tilheyrir þjóðkirkjunni eða söfnuðum sem hún er í borðsamfélagi við getur aðstoðað við útdeilingu altarissakramentisins með því að útdeila víninu. 7. Heilög kvöldmáltíð, altarissakramentið, skal veitt í samfélagi safnaðarins í vígðum helgidómi. Ef sérstakar ástæður krefja er leyfilegt að hafa altarissakramentið um hönd annars staðar, svo sem við sjúkrabeð eða húsvitjun. 8. Fylgt skal atferli Handbókar kirkjunnar um heilaga kvöldmáltíð. 9. Frumregla er að kropið sé við gráðurnar við bergingu en heimilt er að meðtaka sakramenti standandi. Gæta skal þess að fatlaðir og hreyfihamlaðir geti með- tekið sakramentið. 10. Meginregla er að bergt sé af kaleiknum. Nota má sérbikara, þó ekki einnota. Heimilt er að leggja brauðið í lófa og að því sé dýft í kaleikinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.