Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 74

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 74
 74 • Biskup Íslands setur prófasta inn í embætti. • Ef vígslubiskup tekur við embætti biskups Íslands skal hann settur í embætti í dómkirkjunni. Biskup Íslands eða vígslubiskup í umboði hans annast inn- setningu biskups í embætti. • Þegar prestakall, eða einstaka sóknir prestakalls sameinast öðru prestakalli, skal sú breyting jafnan mörkuð með innsetningu sóknarprests í embætti. • Þegar vígður þjónn lýkur störfum fyrir aldurs sakir eða hverfur til annarra starfa, skal sá kvaddur í guðsþjónustu safnaðarins við athöfn þar sem honum er beðið blessunar. • Þegar biskup lætur af biskupsstarfi skal hann kvaddur í dómkirkju með sérstakri athöfn sem markar starfslok hans. Lög, reglur og aðrar réttarheimildir • Handbók kirkjunnar, 1981 XV. Vígslur og blessanir Vígslur og blessanir Allir hlutir helgast fyrir orð Guðs og bæn. Að vígja kirkju felur í sér að söfnuðurinn með lestri Guðs orðs, bæn og heilagri kvöldmáltíð tekur helgidóminn í notkun og allt sem ætlað er til notkunar við helga þjónustu. Helgidómurinn er frátekinn sem staður tilbeiðslu og lofgjörðar, helgur staður friðar og kyrrðar og tákn himinsins. Kirkjugarður er vígður með lestri Guðs orðs og bæn, frátekinn sem helgur kyrrðar- og hvíldarreitur. Kirkjugarður er helgidómur er ber vitni um virðingu við minningu og sögu hins látna og hina lifandi von fyrir upprisu Jesús Krists frá dauðum. Með greftrun sinni hefur hann helgað alla jörð og hverja gröf. Fyrir upprisu hans er okkur veitt vonin um upprisu mannsins og eilíft líf. Vígslur 1. Vígsla felur í sér lestur Guðs orðs og bæn og yfirlýsing um að húsið, staðurinn, hluturinn, sé frátekið til helgrar notkunar. Kirkjuvígsla 2. Nýbyggð kirkja eða kapella skal vígð. Eins ef helgidómur er tekinn í notkun að nýju eftir gagngerðar viðgerðir eða breytingar. Biskup annast kirkjuvígslu. Þegar kirkjuhelgi er aftekin 3. Þegar kirkja eða kapella er ekki lengur notuð til helgrar þjónustu skal afleggja hana með guðsþjónustu þar sem því er lýst að hún sé ekki lengur vígður helgi- dómur. Biskup annast slíka athöfn, eða prófastur eða prestur í umboði hans. 4. Muni aflagðrar kirkju eða kapellu, skrúða og annað það er að helgri þjónustu lýtur skal prófastur skrá sérstaklega og koma í vörslu Þjóðminjasafnsins eða til annarra kirkna að höfðu samráði milli forstöðumanns Fornleifaverndar ríkisins, þjóðminjavarðar og biskups eða prófasts. Vígsla kirkjugarðs 5. Kirkjugarð eða viðbót við kirkjugarð skal vígja með sérstakri athöfn sem prófastur annast eða prestur í umboði hans. 6. Heimilt er að lögum að taka frá óvígðan reit innan kirkjugarðs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.