Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 103

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 103
 103 Verkefni: Helgisiðanefnd, handbókarnefnd og sálmabókarnefnd gæti að kynja- samþættingu í störfum sínum varðandi málfar og efnisval í nýrri sálmabók og nýrri handbók. Ábyrgð og framkvæmd: Helgisiðanefnd, Handbókanefnd, Sálmabókanefnd. Tímamörk: Hvað varðar sálmabók: Útgáfudagur. (1. sunnud. í aðventu 2011). Hvað varðar handbók: Útgáfudagur. 3. Jöfn laun og kjör starfsfólks Í lögum nr. 10/2008 er hvers konar mismunun á grundvelli kyns óheimil. Samkvæmt 19. gr.6 ber hverjum atvinnurekanda að greiða starfsfólki sínu sömu laun og veita sömu kjör fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Starfsmönnum er ávallt heimilt, ef þeir kjósa svo, að skýra frá launakjörum sínum. Á árabilinu skal sérstaklega horft til þess að safna saman og greina tölulegar upplýsingar út frá kyni og vinna gegn launa- misrétti. Verkefni: Safnað verði upplýsingum um laun innan kirkjunnar, annars vegar á prófastsdæmisvísu hvað starfsfólk safnaða varðar og hins vegar á landsvísu hvað presta og starfsfólk Biskupsstofu og stofnana kirkjunnar varðar. Ábyrgð og framkvæmd: Prófastar (starfsfólk safnaða) og Biskupsstofa (prestar á landsvísu og starfsfólk Biskupsstofu og stofnana) og þeim til aðstoðar aðilar sem sjá um laun innan kirkjunnar. Tímamörk: Niðurstöðurnar verði lagðar fram á héraðsfundum og á kirkjuþingi árin 2010, 2011 og 2012. 4. Staða kynjanna innan kirkjunnar 4.1. Að greina hlut kvenna innan kirkjunnar. Þess skal gætt að við tilnefningar og skipan í ráð og nefndir að farið sé eftir 15. gr. laga nr. 10/20087. Hins sama skal gætt við ráðningar á starfsfólki sókna og stofnana kirkjunnar að sem jafnast hlutfall sé milli kynjanna. Á árabilinu skal sérstaklega horft til þess að taka saman tölulegar upplýsingar, greina þær út frá kyni og gera skýrslu um stöðuna. Verkefni: Í Árbók kirkjunnar og á heimasíðu jafnréttisnefndar kirkjunnar verði birtar árlega upplýsingar um kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum, sem þar eru birtar. Ábyrgð og framkvæmd: Prófastar, Biskupsstofa og jafnréttisnefnd kirkjunnar. Tímamörk: Tölulegar upplýsingar birtist í Árbók kirkjunnar 2010 og 2011. Skýrslan komi út í ágúst 2012. 6 19. gr. Konum og körlum er starfa hjá sama atvinnurekanda skulu greidd jöfn laun og skulu njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Með jöfnum launum er átt við að laun skulu ákveðin á sama hátt fyrir konur og karla. Skulu þau viðmið sem lögð eru til grundvallar launaákvörðun ekki fela í sér kynja- mismunun. Starfsmönnum skal ávallt heimilt að skýra frá launakjörum sínum ef þeir kjósa svo. 7 15. gr. Þátttaka í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum hins opinbera. Við skipun í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skal þess gætt að hlutfall kynjanna sé sem jafnast og ekki minna en 40% þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. Þetta gildir einnig um stjórnir opinberra hlutafélaga og fyrirtækja sem ríki eða sveitarfélag er aðaleigandi að. Þegar tilnefnt er í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skal tilnefna bæði karl og konu. Tilnefningaraðila er heimilt að víkja frá skilyrði 1. málsl. þegar hlutlægar ástæður leiða til þess að ekki er mögulegt að tilnefna bæði karl og konu. Skal tilnefningaraðili þá skýra ástæður þess. Skipunaraðila er heimilt að víkja frá ákvæði 1. mgr. ef undanþáguheimild 2. mgr. á við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.