Gerðir kirkjuþings - 2009, Page 108
108
15. mál kirkjuþings 2009
Flutt af kirkjuráði
Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna.
I. Kirkjuþing 2009 heimilar kaup kirkjumálasjóðs á eftirtöldum fasteignum:
1. Hamrahlíð 12 á Vopnafirði, Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi.
2. Króksholt 1 á Búðum, Fáskrúðsfirði, Kolfreyjustaðarprestakalli í Austfjarðar-
prófastsdæmi.
3. Barmahlíð 7 á Sauðárkróki, Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófasts-
dæmi.
II. Kirkjuþing 2009 heimilar sölu eftirtalinna fasteigna í eigu kirkjumálasjóðs:
1. Jörðin Útskálar, Kjalarnessprófastsdæmi.
2. Jörðin Hvoll í Saurbæ, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi.
3. Jörðin Prestbakki II, Húnavatnsprófastsdæmi.
4. Jörðin Borgarhóll í Akrahreppi, hjáleiga Miklabæjar í Skagafirði.
5. Árnes I í Trékyllisvík á Ströndum í Húnavatnsprófastsdæmi.
6. Háls II, Þingeyjarprófastsdæmi.
III. Makaskipti á tveimur landspildum úr landi prestssetursjarðarinnar Grenjaðar-
staðar, Þingeyjarprófastsdæmi, önnur um 10,3 hektarar að stærð og hin um 7,1 hektari
að stærð, og sambærilegum spildum úr landi grannjarðarinnar Aðalbóls.
Heimildarákvæði um kaup og sölu fasteigna gilda fram að kirkjuþingi 2010.