Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 20

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 20
Einar Sigurbjörnsson, Háskóla íslands „Lær sanna tign þín sjálfs“ Þegar Jón forseti og frú Ingibjörg voru kvödd hinstu kveðju Á þessu ári er þess minnst að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta. Hann fæddist á Rafnseyri við Arnarfjörð 17. júní 1811 og andaðist í Kaupmannahöfn 7. desember 1879. I þessari grein ætla ég að gera grein fyrir útför Jóns Sigurðssonar forseta og konu hans Ingibjargar Einarsdóttur og einkum meta ljóðin og sálmana sem sungnir voru við útförina. Með því að efna til veglegrar útfarar létu Islendingar í ljós þakklæti sitt við Jón forseta og komu fram sem þjóð er bjó yfir reisn og metnaði sem hafði vaknað fyrir hvatningu hans. I Jón Sigurðsson var nefndur „óskabarn íslands,“ og „sómi íslands, sverð og skjöldur“ en þau orð létu Islendingar í Kaupmannahöfn letra á silfur- skjöld á kistu hans. Fljótlega eftir andlát Jóns fóru menn að minnast hans á fæðingardegi hans 17. júní. I virðingarskyni við hann var Háskóli íslands stofnaður 17. júní 1911, á 100 ára afmæli hans, og þegar ákveðið var að setja á fót lýðveldi á Islandi 1944 þótti fæðingardagur hans eðlilegur stofndagur lýðveldisins og þjóðhátíðardagur. Hugvekjur hans til Islendinga í tímariti sínu Nýjum félagsritum vöktu Islendinga til vitundar um stöðu sína og rétt- indi. Og ekki leið á löngu eftir að hann var orðinn þingmaður að hann varð sjálfsagður foringi þings og þjóðar.1 Þegar blaðið Þjóðólfur birti andlátsfregn Jóns Sigurðssonar 9. febrúar 1880 er hann nefndur forseti íslendinga. Þá hafði hann um þriggja áratuga skeið verið óskoraður leiðtogi Islendinga, forystumaður í stjórnmálum og virtur fræðimaður. Forseti var hann ávallt nefndur og átti sá titill fyrst og fremst við formennsku hans í Hafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags, 1 Sjá Guðjón Friðriksson 2002 og 2003. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.