Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Page 29

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Page 29
Lœr sanna tign þín sjdlfs, ver sjálfur hreinn og frjáls, þá skapast frelsið fyrst ogfyrir Jesúm Krist skal dauðans jjötur falla. Svo margan góðan gaf þín náð oggaska vorum lýði að vera sverð og vísdómsráð í veiku þjóðarstríði. Með sigurvon í sorg vér syngjum: Guð vor borg, sjá lögð og rudd er leið sem liggur ofar deyð tilfrelsis himinjjalla.28 Fyrsta erindi sálmsins skírskotar til forsjónar Guðs og hvetur þjóðina til að falla fram í þökk til Guðs sem einmitt sendi henni hjálp þegar neyð hennar var stærst. Annað erindið er bæn til Guðs fyrir að hafa vakið þjóðinni mann sem með hvellri röddu birti henni guðdóms-kallið um rétt hennar og allra þegna hennar til frelsis. Þriðja erindið er þakkargjörð og flytur líka hverjum Islendingi áminningu um þann lærdóm sem landsmenn megi öðlast af boðskap Jóns sem Guð hafði blásið honum í brjóst: Lær sanna tign þín sjálfs, ver hreinn og frjáls og fjötur dauðans mun falla sakir Jesú Krists. Fjórða erindið er sigursöngur. I sorginni hljómar von um sigur því að Guð er borg - tilvísun í sálm Lúthers — og leiðin til frelsis er rudd og hún liggur handan og ofar dauðanum, til frelsis himinsins. Þá flutti dómkirkjupresturinn séra Hallgrímur Sveinsson dómkirkju- prestur og síðar biskup yfir íslandi líkræðu yfir hjónunum báðum. „Þjóðin öll syrgir hið burtkallaða mikilmenni eins og menn syrgja ástríkan föður eða góðan bróður,“ sagði séra Hallgrímur í ræðu sinni og minntist Jóns og Ingibjargar fagurlega.29 28 Útfór 1880, s. 31-32. Sálmar Matthíasar við útförina eru líka í Matthías Jochumsson 1936, s. 12-14; önnur kvæði skáldsins til heiðurs Jóni Sigurðssyni eru á s. 10-12 og 14-15. 29 Útfór 1880, s. 32-38. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.