Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 41

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 41
að hvíla í íslenskri mold. Fréttin af andláti þeirra hjóna barst ekki til Islands fyrr en 4. febrúar og þá var þegar hafist handa um að undirbúa útför þeirra svo að hún gæti farið fram á veglegan hátt. Landssjóður kostaði útförina sem fór fram 4. maí 1880 frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Hjónin voru til grafar borin eins og um þjóðhöfðingja væri að ræða, þjóðskáldin Steingrímur Thorsteinsson, Matthías Jochumsson og Benedikt Gröndal ortu sálma þá sem sungnir voru við útförina, þar af orti Matthías allt sem sungið var í kirkjunni. Meðal þess sem Matthías orti var texti við Kantötu sem Olufa Finsen landshöfðingjafrú hafði samið og söngflokkur undir stjórn hennar söng. Einsöng sungu frú Asta Hallgrímsson og Steingrímur Johnsen. Það var í fyrsta sinni sem einsöngur heyrðist við kirkjulega athöfn hér á landi. Ræður við útförina fluttu dómkirkjupresturinn, séra Hallgrímur Sveinsson, séra Matthías Jochumsson og biskupinn dr. Pétur Pétursson. I kirkjugarðinum flutti Halldór Friðriksson yfirkennari kveðju frá ísfirðingum og séra Hallgrímur Sveinsson sem jarðsöng. Eftir athöfnina sungu latínuskólapiltar latneskan sálm eins og tíðkaðist gjarnan við útfarir lærðra manna. Utför Jóns forseta og konu hans frú Ingibjargar var vegleg og lík því sem um útför þjóðhöfðingja væri að ræða. Með athöfninni tjáðu Islendingar þakklæti sitt til Jóns Sigurðssonar og sýndu að þeir byggju yfir menningarlegri reisn og metnaði og væri það ekki síst að þakka Jóni Sigurðssyni. Erfiljóð Matthíasar lyftu athöfninni upp yfir stund og stað og einblína ekki á sorgina eða tilefni stundarinnar. Með erfiljóðum sínum boðar hann von og hvetur sérhver Islending að læra sanna tign sín sjálfs. Það er undirstaða frelsis og framfara. English Summary Jón Sigurðsson (1811-1879) was the leader oflceland's struggle for independence and formed the principles on which the struggle was based. Jón Sigurðsson died on December 7th 1879 and his wife Ingibjörg Einarsdóttir on the I6th and their funeral took place from the Cathedral of Reykjavík on May 4th 1880. In this article the focus is on their funeral which was a stately event. The main poets of the country, Benedikt Gröndal, Steingrímur Thorsteinsson and the Rev. Matthías Jochumsson were called to write the hymns and the poets used the occasion to express the sorrow of the nation when it took leave of its leader, even nature itself mourned. All agreed that Jón Sigurðsson had had a special vocation by God to lead the nation and call it from serfdom to freedom. Matthías Jochumsson's hymns, however, transcended the occassion and proclaimed that Jón Sigurðsson's message to the nation was an eccho of the creator's call to each and every person: Learn your true dignity! Thus Jochumsson's hymns express the gratitude of the nation who through Jón Sigurðsson's exhortations could now stand on its own feet and look towards the future in hope if it rememberd the freedom and responsibility which God had given into its hands. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.