Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 69
við um alla og vildu sumir fremur fríkirkju en óbreytta skipan.63 Nær því allir vildu þó „sætta sig við þjóðkirkjufyrirkomulagið, ef kirkjuþing fengist í þjóðkirkjunni“.64 Einhverjir virðast því fremur hafa kosið frelsi kirkjunnar en það öryggi sem meirihlutinn vildi sækja til tengslanna við ríkið. Þá ríkti einhugur um að ef aðskilnað ætti að gera yrði að bera það mál eitt og sér undir atkvæði þjóðarinnar eins og gert hafði verið við samþykkt áfengis- banns (1908) en ekki sem hluta af víðtækari stjórnarkrárbreytingu.63 I því efni samþykkti prestastefnan þá ályktun nefndarinnar með 22 atkvæðum gegn fjórum að... ...ef skilnaður reyndist óhjákvæmilegur, þá verði hann þó aðeins fram- kvæmdur með þeim skilyðum, er hér greinir: 1. Að skilnaður sé borinn undir atkvæði þjóðarinnar, þar sem öllum 15 ára að aldri sé gefinn kostur á að greiða atkvæði og 3/5 hlutar greiddra atkvæða samþykki skilnaðinn. 2. Að skilnaðarmálið sé undirbúið af kirkjuþinginu. 3. Að öllum eignum kirkjunnar sé varið til viðhalds og styrkingar kristnum trúarfélögum í landinu eftir ákveðinni tiltölu.66 I síðast talda atriðinu var farin sú leið sem Þórhallur biskup hafði aðhyllst þegar fyrir aldamótin og því komið nokkuð til móts við álit neðri deildar Alþingis þvert ofaní álit nefndarinnar sem um málið fjallaði á prestastefn- unni og vildi halda eignunum í höndum meirihlutakirkjunnar eins og enn er gert nú síðast með samningi ríkisins og þjóðkirkjunnar um fjárframlög.67 Á þessum tíma var kirkjuskipanin órofa hluti af grundvallarlögum landsins öfugt við það sem varð eftir 1915 er tekið var að kveða á um að breyta mætti henni með lögum. Frá 1920 hefur verið að finna ákvæði í stjórnarskrá um að ef slík lög verða sett skuli bera þau undir atkvæði allra kosningarbærra manna til samþykktar eða synjunar ( nú 2. mgr. 79. gr.) Þar er ekki kveðið á um aukinn meirihluta.68 Athyglisvert er að prestastefnan 1909 vildi bæði að kosningarréttur í þjóðaratkvæðagreiðslu um þjóðkirkjuskipanina yrði 63 Prestastefnan á Þingvelli 1909: 166. 64 Prestastefnan á Þingvelli 1909: 166. 65 Prestastefnan á Þingvelli 1909: 166. 66 ÞÍ. Bps. 1994-BA/l. Prestastefnan 1909: 147. 67 Samningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um fjárframlög. Slóð sjá heimildaskrá. 68 Hjalti Hugason án árt.: 15, 21-23. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.