Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Side 81

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Side 81
Jón Ma. Ásgeirsson, Háskóla íslands Postulinn Páll í Efesus: Mótun borgarsamfélags í Efesus í fornöld Ágrip I þessari yfirlitsgrein skyggnist höfundur um í hinni fornu Efesus í Litlu Asíu og vekur athygli á þeim möguleikum sem borgin og borgarmynd hennar hefur upp á að bjóða fyrir rannsóknir á fornum textum og samfélögum. Munu hér textar er snúa að Páli og veru hans í Efesus liggja til grundvallar ásamt ýmsum heimildum öðrum er kunna að gagnast við að draga upp sem ríkasta mynd af borginni á þeim tíma. Fjallað er fyrst nokkuð um upphaf borgarinnar og hún sett í samhengi fornrar samfélagsmótunar og borgar- myndunar. Sérstaklega er augum beint að komu Páls til borgarinnar með tilliti til rýmis og hvernig Páli hefir verið lýst í því samhengi eða allt frá því að vera miskunnarlaus fulltrúi hinnar fornu feðraveldishugsjónar til þess að brjóta nýjum sjónarhornum um hlutverk kynjanna farveg frá sjónarhóli rannsókna á hinum hýra heimi. í þessu samhengi er rými skoðað jafnt á grundvelli hins eiginlega umhverfis og hins vegar hvernig ólíkir sérfræðingar um Pál postula hafa nálgast persónu hans sjálfs í þessu samhengi. Efesus og Nýja testamentið I guðspjöllunum skipar persóna Jesú hvarvetna miðlægan sess. I Postulasögunni, sem nú er talin rituð á fyrsta aldarfjórðungi annarrar aldar, víkur persóna Jesú á hinn bóginn í skuggann fyrir sporgöngumönnum hans, einkum þeim lærisveinum sem gefin er nafnbódn postuli eða píslarvottur.1 Postulasagan er umfram allt helguð postulanum Páli en saga hans og annarra postula er að öðru leyti varðveitt í apókrýfum sögum postulanna.2 Postulasagan, sem flestir sérfræðingar í nýjatestamentisfræðum telja fram- hald af Lúkasarguðspjalli og ritaða af sama höfundi, beinir og sjónum lesenda sinna frá sögusviði guðspjallanna, einkum í Galíleu og Jerúsalem, til 1 Burton L. Mack, Who Wrote the New Testament: The Making of the Christian Myth 1995, s. 225- 239. 2 Sjá t.d. Hans-Josef Klauck, The Apocryphal Acts of the Apostles: An Introduction 2008. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.