Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 101

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 101
Sigurbjörn sýnir fram á að valdataka nasista hafi leitt af sér pólitísk tíðindi sem öllum eru kunn en jafnframt að nasisminn sé „líklegur til að valda ennþá örlagaríkari aldahvörfum í andlegum efnum, ef honum verður lífs auðið og framtíðar“.7 Hann stillir nasismanum upp sem trúarbrögðum vegna þess að ríki þess „er alveldi í ýtrustu merkingu, kröfur þess til yfir- ráða eru altœkar, þar er ekkert undanþegið, ekki sannfieringin, ekki trúin, ekki sálin sjálf8. Það er hér í þessu sambandi þar sem Sigurbjörn segir að ríkishugsjón nasismans sé í andstöðu við kristnidóminn. Ríkið getur ekki verið réttlætið sjálft heldur einungis „verkfæri Guðs, ekki Guð sjálfur“. Þar af leiðandi metur hann nasismann ekki sem pólítíska hreyfingu sem geti rúmað kristnidóminn heldur sem trúarbrögð sem séu í andstöðu við kristnidóminn (og vitaskuld önnur trúarbrögð einnig). Sigurbjörn vitnar í Mein Kampf\>zt sem Hitler segir að grunnurinn að endurreisn þýsku þjóðarinnar tengist ekki bara vopnum heldur að því að „skapa þann anda sem gerir þjóðina hæfa til að þess að bera vopn“.9 Bók Sigurbjörns er mjög vel uppbyggð og sannfærandi. Stór hluti hennar er eins konar skýrsla um þróun mála í Þýskalandi og er sögulegs eðlis, þ.e. hann rekur sögu samskipta þýsku kirkjunnar við þetta nýja vald og aðferðir þriðja ríkisins við að veikja stoðir hennar. Þetta er íyrst og fremst sögulegt rit frekar en guðfræðileg útlegging. Hann byrjar á því að rekja trúarsetningar og kynþáttakenningar nasismans út frá Mein KampfWiúevs og bók Alfreds Rosenbergs Der Mythus des 20. Jahrhunderts, en Rosenberg var einn helsti leiðtogi nasista í trúarlegum efnum. Sigurbjörn fjallar svo nokkuð um átök innan þýsku kirkjunnar og hvernig nasistar náðu smám saman að sölsa kirkjuna undir sig, sérstaklega með því að vinna sig innan virkja hennar (þýsk-kristna trúarhreyfing) og hvernig hún streittist við að vera sjálfstæð stofnun. Það er mikilvægt í þessu sambandi að það ríkti ekki einhugur meðal Þjóðverja um nasismann og bók Sigurbjörns sýnir það vel. Hann rekur hvernig þessi barátta var háð á synódum þar sem meðal annars var rætt um „arísku greinina", þ.e. að enginn skyldi fá kirkjulegt embætti sem ekki væri „arískur“ að ætterni10og hvernig ýmsir kirkjunnar menn voru handteknir og ófsóttir.* 11 Sigurbjörn lýsir hetjulegri baráttu kristinna 7 Kirkja Krists, bls. 6. 8 Kirkja Krists, bls.7. 9 Kirkja Krists, bls. 15. 10 Kirkja Krists, bls. 66 11 Kirkja Krists, bls. 116-117 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.