Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 10

Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 10
stangveiði Stjórn Orkuveitu Reykja- víkur samþykkti nýlega að verða við ósk Stangaveiðifélags Reykjavíkur og framlengja samning um veiði í Elliðaánum út árið 2018. Samningur um Elliðaárnar átti að renna út í lok þessa árs að því er fram kemur í greinargerð Bjarna Bjarnasonar forstjóra sem lögð var fyrir stjórn OR. Reykjavíkurborg er eigandi árinnar en OR umsjónaraðili út árið 2018 samkvæmt samningi frá 2001. Framlenging samnings OR við Stangaveiðifélagið var reyndar tekin fyrir í stjórn fyrirtækisins í fyrra en ekki afgreidd vegna óvissu um fyrir- ætlan Reykjavíkurborgar varðandi svæðið. „Stjórn taldi þá réttast að ákvörð- un um framlengingu samnings biði niðurstaðna starfshóps um framtíð Elliðaárdals. Ekki liggur [fyrir] hvað Reykjavíkurborg hyggst með framtíð Elliðaárdals eftir því sem næst verður komist, en á þessum tímapunkti er mikilvægt að samningur við leiguað- ila ánna liggi fyrir enda komið að því að markaðssetja og selja veiðileyfi vegna ársins 2017,“ segir í greinar- gerðinni. Þá kemur fram að OR greiði 16,5 prósent af brúttótekjum seldra veiði- leyfa til Veiðifélags Elliðavatns vegna afnota af uppeldissvæðum laxaseiða í samræmi við samkomulag á milli Reykjavíkurborgar og Veiðifélags Ell- iðavatns frá 1975. Stangaveiðifélagið sjái um þessar greiðslur svo fram- lenging samkomulagsins þýði ekki aukinn kostnað fyrir Orkuveituna. Þess má geta að starfshópurinn sem forstjóri OR nefnir skilaði af sér skýrslu í apríl á þessu ári. Hópurinn segir  æskilegt að auka tekjur og nýta þær í innviðauppbyggingu og umhirðu í Elliðaárdal. „Skoða þarf verðlagningu, mögu- leikann á að bjóða upp á veiðileyfi í mismunandi verðflokkum. Ekki megi þó hækka verð of mikið, veiði í Elliðaánum á að vera öllum möguleg sem það vilja að mati starfshópsins og er mælt með að Stangaveiði- félagið skoði leiðir um hvernig megi rýmka fyrir umsækjendum um veiðileyfi þannig að fleiri eigi aðgang að því,“ segir starfshópurinn og legg- ur til að rætt verði við Stangaveiði- félagið um þessi mál. gar@frettabladid.is Elliðaár skili hærri tekjum Orkuveita Reykjavíkur hefur framlengt leigusamn- ing Stangaveiðifélags Reykjavíkur um Elliðaár þótt óvissa sé um áform Reykjavíkurborgar. Starfshópur vill meiri tekjur af ánum og að fleiri geti veitt þar. vinnumarkaður Öll sveitarfélög á í Eyjafirði utan Eyjafjarðarsveitar hafa ákveðið að hækka ekki laun kjörinna fulltrúa eftir hækkun kjararáðs á þingfararkaupi. Í flest- um sveitarfélögum eru laun bæjar- fulltrúa og nefndarmanna hlutfall af þingfararkaupi. Eyjafjarðarsveit hefur eitt sveitarfélaga ekki tekið ákvörðun um málið. Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri segir málið einfald- lega ekki hafa verið tekið á dagskrá vegna anna við önnur verkefni en segir það eðlilega verða rætt innan stofnana bæjarins á næstunni. Flest sveitarfélög gagnrýna hækkun kjararáðs á þingfarar- kaupi um 44 prósent. Í bókun Svalbarðsstrandarhrepps segir að úrskurður kjararáðs sé óheppilegur sem viðmið varðandi launahækk- anir og samþykkti að halda launum óbreyttum. – sa Samstaða í Eyjafirði um að hunsa kjararáð Við gerum meira fyrir þig – Nóatún Austurveri – www.noatun.is HELGARSTEIKIN FÆST HJÁ OKKUR Matarsendingar til útlanda með DHL Viltu senda vinum og ættingjum hangikjöt, Nóatúns hamborgarhrygg, laufabrauð, sælgæti eða malt og appelsín um jólin? Sendu okkur þá línu á noatun@noatun.is eða hringdu í 585-7110 3399 kr./kg Lambakóróna, verð áður 4147 kr./kg 799 kr./kassinn Sérvaldar mandarínur, verð áður 995 kr./kassinn 20% afsláttur 18% afsláttur BJÖRK DIGITAL STAFRÆNN HEIMUR BJARKAR 02.11–30.12 MIÐASALA Á HARPA.IS Styrktaraðilar sýningar í Hörpu Elliðaárnar eru gjöfular á lax við liðsmenn Stangaveiðfélags Reykjavíkur. FRéttablaðið/VilhElm Á þessum tíma- punkti er mikilvægt að samningur við leiguaðila ánna liggi fyrir enda komið að því að markaðssetja og selja veiðileyfi vegna ársins 2017. Úr greinargerð Bjarna Bjarnasonar, forstjóra OR Pollurinn á akureyri FRéttablaðið/PjEtuR 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L a u g a r D a g u r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a b L a ð i ð 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 1 -F C 4 0 1 B 7 1 -F B 0 4 1 B 7 1 -F 9 C 8 1 B 7 1 -F 8 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.