Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 43

Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 43
Í Sómalífylki í Eþíópíu valda tíðir þurrkar viðvarandi matarskorti og vannæringu. Vatnsskorturinn leiðir til lélegs ástands bústofnsins en dýralæknaþjón- usta er stopul. Afleiðingin er fátækt en vegna henn- ar er skortur á tækjum og tólum og því eru ræktun- araðferðir í jarðrækt takmarkaðar. Allt leiðir þetta til þess að fæðuöryggi er mjög ábótavant og lífsskil- yrði eru slæm. Hjálparstarf kirkjunnar hefur starfað með sjálfs­ þurftarbændum í Jijiga í Sómalífylki í níu ár. Starfið hefur borið góðan árangur en svæðið er stórt. Þegar aðstæður hafa breyst til batnaðar í einu þorpi höfum við fært okkur um set og hjálpað fólki til sjálfshjálpar í því næsta. Með þínum stuðningi höldum við áfram að hjálpa fólkinu í Jijiga, í hverju þorpinu á fætur öðru. Meginmarkmið Hjálparstarfs kirkjunnar í Jijiga í Sóma­ lífylki Eþíópu er að bæta lífsskilyrði fólks sem býr við sára fátækt. Það gerum við með því að: Tryggja aðgengi að hreinu vatni Þegar brunnur er kominn við þorpið þurfa íbúarnir ekki lengur að deila vatnsbólum með búfénaði. Það kemur aftur í veg fyrir sjúkdóma af völdum óheilnæms drykkjarvatns. Fólk við góða heilsu hefur þrek til vinnu og sjálfshjálpar. Stúlkur sem áður þurftu að ganga eftir vatni um langan veg fá tíma til að ganga í skóla. Efla völd og áhrif kvenna Múmína er 75 ára gömul ekkja sem fékk örlán, 18.000 krónur, frá Hjálparstarfinu árið 2007. Fyrir þann tíma var hún mjög fátæk og lifði af því að safna spreki og selja sem eldivið. Nú rekur hún verslun þar sem hún selur m.a. sykur, hrísgrjón og símkort. Hún stundar einnig nautgriparækt og á geitur. Örlánið hefur því margborgað sig og Múmína hefur fyrir löngu greitt það til baka. Örlán og fræðsla um möguleika á at­ vinnuskapandi tækifærum er einmitt leið Hjálpar­ starfsins að því markmiði að efla völd og áhrif kvenna á svæðinu, samfélaginu öllu til farsældar. Tryggja fæðuöryggi og framfærslu Nýjar tegundir og bættar ræktunaraðferðir leiða til betri uppskeru og með þjálfun dýraliða fá bændur betri þjónustu og heilsufar búfjár verður betra. Ein­ stæðar mæður sem eru í viðkvæmri stöðu í samfé­ laginu fá meðal annars geitur, hænur og uxa til að hjálpa til við jarðrækt, allt til að auka fæðuval fjöl­ skyldunnar. Vatn er lífsvon Þegar brunnur er kominn við þorpið þurfa íbúarnir ekki lengur að deila vatnsbólum með búfénaði. Múmína hefur fyrir löngu greitt örlánið sitt til baka. Nú rekur hún verslun og stundar búfjárrækt. Nýjar tegundir matjurta, þjálfun í jarðrækt, að fá búfé til umráða ásamt markvissri þjálfun í umönnun þess eykur fæðuval fjölskyldunnar. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum og fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti: Björn Steinar Sólberg. Gjöfum til Hjálparstarfs kirkunnar veitt móttaka. Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju fyrsta sunnudag í aðventu, 27. nóvember kl. 11:00. Margt smátt ... – 5 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -1 E D 0 1 B 7 2 -1 D 9 4 1 B 7 2 -1 C 5 8 1 B 7 2 -1 B 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.