Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 81

Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 81
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 26. nóvember 2016 29 Rekstrarstjóri á Plastiðjunni Bjargi/Iðjulundi Laus er til umsóknar 100% staða rekstrarstjóra Plastiðjunnar Bjargs/Iðjulundar (PBI). Um er að ræða vinnustað fyrir fólk með skerta starfsgetu. Æskilegur ráðningartími er frá 2. janúar 2017. Helstu verkefni: • Umsjón með rekstrarþætti vinnustaðarins • Tekur þátt í gerð fjárhags- og starfsáætlunar PBI • Vinnur að fjárhagslegu eftirliti • Ber ábyrgð á gæðum vöru og vöruþróun • Er staðgengill forstöðumanns Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði • Þriggja ára starfsreynsla sem viðskiptafræðingur • Iðn- og tæknimenntun er kostur • Reynsla af framleiðslu er kostur • Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er æskileg • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi er nauðsynlegt • Mjög góð samskiptahæfni er nauðsynleg svo og jákvætt viðhorf til fatlaðs fólks og réttinda þeirra • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrar- bæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2016 Önnur mikilvæg verkefni: • Leiða vaktstjóra og sölufulltrúa í afgreiðslu. • Hafa yfirumsjón með öllum verkefnum á stöðinni. • Kynna og selja þjónustu Sixt og stuðla að vexti og þróun. • Hafa eftirlit með því að stöðlum fyrirtækisins sé fylgt eftir • Tryggja að sölu og þjónustumarkmið séu uppfyllt. Hæfniskröfur: • Reynsla af daglegum rekstri • Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af starfsmannahaldi er kostur • Reynsla af sölustörfum er kostur Sixt rent a car er alþjóðleg bílaleiga sem starfar í yfir 105 löndum með yfir 4.000 afgreiðslustaði út um allan heim. Sixt á Íslandi er með útleigustöðvar í Reykjavík og Keflavík, auk þess sem Sixt býður upp á skutluþjónustu á Reykjavíkurflugvelli. Við leggjum mikinn metnað í að skapa skemmtilegt og gott andrúmsloft á vinnustaðnum ásamt því að veita viðskiptavinum okkar bestu þjónustu sem völ er á. Sixt rent a car - Fiskislóð 18 - 101 Reykjavík - 540 2222 - www.sixt.is - atvinna@sixt.is Stöðvarstjóri Sixt Langar þig að takast á við skemmtilegt stjórnunarstarf hjá spennandi og framsæknu fyrirtæki í alþjóðlegu umhverfi? Þá er Sixt rétti staðurinn fyrir þig. Sixt leggur mikla áherslu á skemmtilegt og metnaðarfullt starfsumhverfi og við leitum nú að leiðtoga í starf Stöðvarstjóra í Reykjavík. Starfið felst í stjórn og yfirumsjón með daglegum rekstri útleigustöðvar í Reykjavík, markmiðasetningu og að sjá til þess að metnaðarfullum markmiðum séð náð og rekstraráætlunum framfylgt. Áhugasamir sendi ferilskrá á atvinna@sixt.is merkta: Stöðvarstjóri. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. RÁÐNINGAR 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 2 -5 5 2 0 1 B 7 2 -5 3 E 4 1 B 7 2 -5 2 A 8 1 B 7 2 -5 1 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.