Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 122

Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 122
Krossgáta sudoku Létt miðLungs þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist eitthvað sem allir ættu að fá um mánaðarmótin en margir fá þó ekki (14) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1. desember næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „26. nóvember“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi eintak af Hæg breytileg átt eftir guðmund andra thorsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var gyða Haralds- dóttir, reykjavík Lausnarorð síðustu viku var s t u n a r f r i ð u r Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Deildakeppnin var spiluð um síðustu helgi, úrslitakeppni 4. efstu sveitanna í 1. deild og 2. deild. Sveit Jóns Baldurssonar bar sigur úr býtum eftir úrslitaleik gegn sveit Málningar. Leikurinn fór 133-100 í impum. Spilarar í sveit Jóns auk hans voru Sigurbjörn Haralds- son, Birkir Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen, Steinar Jónsson og Sverrir Ármannsson. Sveit Grant Thornton vann yfirburðasigur í annarri deild, fékk 115,49 stig í 7 leikjum. Spilarar í sveit Jóns eru lunknir við að fá góðar tölur í spilum sem láta lítið yfir sér. Punktunum í þessu spili, úr mótinu um síðustu helgi, er nokkurn vegin jafnt dreift á milli handanna. NS eru með samtals 19 punkta og AV 21. Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson fengu þó góða skor þegar þeir dobluðu eitt grand hjá andstöðunni, en þeir sátu í AV. Vestur var gjafari og allir hættu: Norður 53 ÁK86 DG103 K63 Vestur ÁD1084 DG52 52 42 Austur G72 43 ÁK84 Á1095 Suður K96 1097 976 DG87 AÐ GERA MIKIÐ ÚR LITLU Suður var sagnhafi í einu grandi og vestur hitti á gott útspil þegar hann valdi tígulfimmuna. Hann hafði engan áhuga á að gefa sagn- hafa slag á spaðalitinn. Þegar upp var staðið fékk sagnhafi 5 slagi og Jón og Sigurbjörn fengu töluna 500 í sinn dálk. Sú tala var sú eina stóra á öllum borðum. Spilið var spilað á 8 borðum og stærsta talan utan 500, var 170. Á 6 borðum af 8 var samningurinn spaðabútur í AV. Svartur á leik 266 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 ## L A U S N F O R M Æ Ð R A S Þ K A A V L É SK R E K K J U V O Ð A N N A O F T E K N U M R Ó I L G T K T U B E I N F I S K A U N K R A N S Æ Ð A Ð H L G Ú R K A A R T U Þ R E K I N N V F D Á F J Ö R U G U L N A F Æ T U R A Ð N A F N A D A G U R R G Æ I R V O G G U A H A G L T I U A U S T U R B R Ú A R E T Í Ð A M A N N P Í T Á R I F T D P É T U R S K Ó N G R O T T U V E I Ð A R L E A Ý F A I R E F A M I N N S T A M A N N A N Ö F N I N P Ð N A N D N Ö N Ú L L A R A R A S K E I F U B R O T A Ö R Ó L O G V U N Á T T T R Ö L L A M R E Y L A N D U Ú I U H U N A N G L I M O R S U Ð U M S T U N D A R F R I Ð U R MIÐVIKUDAGA KL. 19:50 8 3 4 1 2 6 9 5 7 6 9 5 4 3 7 1 2 8 7 1 2 5 8 9 6 4 3 1 4 6 2 5 8 3 7 9 9 8 3 7 6 4 2 1 5 2 5 7 9 1 3 4 8 6 3 7 1 8 9 2 5 6 4 4 2 9 6 7 5 8 3 1 5 6 8 3 4 1 7 9 2 8 1 4 3 7 5 9 2 6 7 5 9 8 6 2 3 1 4 6 2 3 4 9 1 7 8 5 5 8 2 9 1 4 6 3 7 9 6 7 5 8 3 1 4 2 3 4 1 6 2 7 5 9 8 1 3 5 2 4 6 8 7 9 2 7 8 1 5 9 4 6 3 4 9 6 7 3 8 2 5 1 9 4 5 1 3 8 7 2 6 8 3 6 2 5 7 4 9 1 1 2 7 4 6 9 8 3 5 2 1 3 6 8 5 9 4 7 4 5 9 3 7 1 2 6 8 6 7 8 9 2 4 1 5 3 3 8 1 5 9 2 6 7 4 5 9 4 7 1 6 3 8 2 7 6 2 8 4 3 5 1 9 3 6 8 2 5 9 4 7 1 4 1 2 7 3 8 9 5 6 7 5 9 6 1 4 2 8 3 5 9 6 4 8 1 7 3 2 1 2 3 5 9 7 6 4 8 8 4 7 3 6 2 1 9 5 2 8 5 9 4 6 3 1 7 6 3 4 1 7 5 8 2 9 9 7 1 8 2 3 5 6 4 3 1 7 4 6 2 5 9 8 2 8 6 5 9 7 4 1 3 4 5 9 3 8 1 6 7 2 5 7 8 6 4 9 3 2 1 6 4 1 2 7 3 9 8 5 9 2 3 8 1 5 7 4 6 7 6 2 9 3 8 1 5 4 1 3 5 7 2 4 8 6 9 8 9 4 1 5 6 2 3 7 4 6 1 8 5 3 9 2 7 5 7 2 6 9 4 8 1 3 8 9 3 1 2 7 4 5 6 7 3 5 2 4 9 6 8 1 1 8 4 3 7 6 5 9 2 6 2 9 5 8 1 3 7 4 2 1 6 9 3 5 7 4 8 3 5 7 4 1 8 2 6 9 9 4 8 7 6 2 1 3 5 Lárétt 1 Dansóðar skeljarnar elska vangalögin (11) 10 Grípur aftur gæsafrænkur (10) 11 Af heitri og bólgueyðandi böku og gerð hennar (11) 13 Asnamjólk er ágæt, sé hún ekki úr blómum (10) 14 Mun þá Rósbjörg í búsk álpast og jafnvel tvo (11) 15 Kórarnir og hljóðfærin þeirra (10) 16 Ætli það skemmi tréð að tapa nálunum? (11) 17 Víkjum þá að ástandinu á vinnusvæðinu (10) 18 Glitrandi bjöllur minna á maura (11) 19 Set saman kúrs fyrir völunda (8) 20 Raða mannskap í góssið mitt og flotann (12) 25 Skynja leyfi til að greiða för sendibréfa (9) 29 Tel gripasöluna drýgri tekjuleið en happ- drættið (12) 31 Gagnrýnið land miðað við þjóðarauðinn (9) 32 Hljóðgrein hvæsir til hinnar sem hefur falleg hljóð (10) 34 Borga undir frjáls og fánýt (9) 35 Með 6 lömb til reiðu, enda bóngott fólk (10) 36 Hef þessa rugluðu statusa næst Japan (7) 37 Einn á ég félaga, flestum betri og vinsælli (8) 38 Suðursvalir eru málið, vilji maður brúnku á allan kroppinn (5) 39 Brýna má naddinn fyrir þann góða en ruglaða karl (9) Lóðrétt 1 Er sóley glasaplanta í verðlaunavasa? (9) 2 Rafhlöður halda ekki rafmagni af þessu tagi (11) 3 Hröð forðasöfnun fyrir fátækling (9) 4 Hin haldgóða íþrótt vefarans (11) 5 Hví tætti Addi bleyjurnar? (9) 6 Í niðursveiflu lést einhver í sósubaukum (10) 7 Halda sig við brellur í átrúnaði (12) 8 Allar þessar erjur og verndin sem þessir rugluðu lögmenn veita (12) 9 Gerum grillsteikur úr nýslátruðu á sjötta glasi (10) 12 Leiðbeini fólki um líkingar og einstaka hluta þeirra (9) 19 Vessar í jötunmóð, því kjarnmesti hlutinn er hér (11) 21 Maður meiðir ungviði, ef marka má einkenn- andi samskiptatáknið (10) 22 Hirði litlufingur landshornaflakkara (10) 23 Þessi norn mun töfra fram fé (10) 24 Hinn verklausi tími á mörkum lífs og dauða (10) 26 Segir öflugt skipsljós minna á eftirrétt kúlu- varpara (9) 27 Meinlætatími funans er fyrir þann sem þolir bálið (9) 28 Um glaða og skeggjaða braggabúa (9) 30 Hvæsið nú og fnæsið á‘ann, fiskinn atarna (8) 33 Um þvertré og þvermóðsku (6) KVENNAKÓR REYKJAVÍKUR A Ð V E N T U T Ó N L E I K A R HÁTEIGSKIRKJU SUNNUDAGINN 27. NÓVEMBER KL . 17.00 OG 20.00 Miðaverð: 3 .000 kr. í forsölu 3 .500 kr. við innganginn. Miðar fást hjá kórkonum, í síma 896 6468 eða á netfanginu postur@kvennakorinn.is. ÁGOTA JOÓ st jórnandi Að tónleikum loknum býður kórinn gestum upp á léttar og jólalegar veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir velkomnir. Sergey Karjakin (2772) átti leik gegn Magnúsi Carlsen (2853) í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra í New York. Hér átti áskorandinn magnaða leið til jafnteflis sem honum yfirsást. Eftir 20...Rxf2+ 21. Kg2 Rh4+! 22. Kg1 (22. gxh4 Dg6+) 22...Rh3+ 23. Kh1 Rf2+. Karjakin lék 20...d5? og tapaði skákinni í 75 leikjum. Staðan er 5-5. Ellefta og næstsíðasta skákin fer fram í kvöld www.skak.is: Allt um heimsmeist- araeinvígið. 2 6 . n ó V e m b e r 2 0 1 6 L a u g a r d a g u r66 f r é t t a b L a ð i ð 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 1 -C 5 F 0 1 B 7 1 -C 4 B 4 1 B 7 1 -C 3 7 8 1 B 7 1 -C 2 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.