Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 132

Fréttablaðið - 26.11.2016, Side 132
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 26. nóvember 2016 Tónlist Hvað? Píanókvöld Hvenær? 22.00 Hvar? Græna herbergið Pálmi Sigurhjartar leikur á flygilinn og gestir taka undir. Hvað? Sex Ý fötu Hvenær? 22.00 Hvar? Hressó, Austurstræti Hljómsveitin Sex Ý fötu mun kveikja í Hressó í kvöld. Það verður rugluð stemming, herrar mínir og frúr. Hvað? DJ Logi Pedro Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið, Bankastræti Logi Pedro er af mörgum sagður besti plötusnúður Íslandssögunnar. Drengurinn var að koma heim frá Japan þar sem hann var að útbúa eitthvert kúrekateknó fyrir japanskt boyband og er örugglega drullu jet lagged og ruglaður og því örugglega uppfullur af óvæntum hugmyndum. Hvað? Valdimar Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Naustunum Valdimar verður með brjáluð læti á Húrra þetta laugardagskvöld og er það bara hið besta mál. Miðaverð er 2.500 krónur. Viðburðir Hvað? Myndlistarsýningin Norðurljós (Dansað á striga) Hvenær? 11.00 Hvar? Bókasafn Kópavogs Listakonan FÝR (Fjóla Ýr Ómars- dóttir) opnaði sína fyrstu mynd- listarsýningu 15. nóvember og mun hún standa til 13. desember. Hvað? Aðventuhátíð í Kópavogi Hvenær? 13.00 Hvar? Kópavogur Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin 26. og 27. nóvember frá 13-17 báða dagana. Boðið er upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna á hátíðinni sem fer fram í og við Menningar- húsin í Kópavogi. Tendrað verður á jólatrénu klukkan fjögur á laugardag á útivistarsvæðinu við húsin og þar verður einnig jólamarkaður um helgina þar sem gæðamatvara, heitir drykkir og handverk verður til sölu. Hvað? Mynd af þér Hvenær? 16.00 Hvar? Skaftfell, Seyðisfirði Sýning Sigurðar Atla Sigurðssonar opnuð í dag í sýningarsal Skaftfells. Hvað? Inside out Hvenær? 14.00 Hvar? Mjólkurbúðin, Akureyri Steinunn Matthíasdóttir opnar ljós- myndasýningu sína, Respect Elderly, sem er liður í Inside Out Project sem gert er út frá New York af franska listamanninum JR í samvinnu við Ted Prize verðlaunin. Inside Out gjörningur Steinunnar var fram- kvæmdur í Búðardal í sumar þar sem risamyndir af 64 eldri borgurum voru límdar á húsveggi við þjóð- veginn og hanga enn uppi. Einnig var 14 mynda úrtak sett upp hjá kirkjutröppum Akureyrarkirkju sem hluti af listasumri en í annarri útfærslu en tíðkast hjá Inside Out Project. Nú eru allar myndirnar mættar í Mjólkurbúðina og sýningin fullkláruð á Akureyri Hvað? Ritsmiðja | Lukka og hug- myndavélin Hvenær? 14.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Kringlunni Ritsmiðja verður haldin í Borgar- bókasafninu í Kringlunni fyrir for- vitna og hugmyndaríka krakka á aldrinum 9-12 ára sem hafa gaman af því að búa til sögur. Uppistand Hvað? HAHA voða fyndið Hvenær? 22.00 Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg Brakandi ferskt uppistand á Rosen- berg. Þeir sem grínast þarna eru Andri Ívarsson, Bylgja Babýlons, Jóhannes Ingi, Snjólaug Lúðvíksdótt- ir, Hugleikur Dagsson og Jonathan Duffy. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Sunnudagur 27. nóvember 2016 Tónlist Hvað? Kvartett Sigurðar Flosasonar Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Grandagarði Á næsta SunnuDjassi Bryggjunnar brugghúss stígur Kvartett Sigurðar Flosasonar á svið. Kvartettinn skipa, auk Sigurðar, þeir Kjartan Valdemarsson, Valdimar Kol- beinn Sigurjónsson og Einar Valur Scheving. Þeir leika nýja og nýlega tónlist eftir Sigurð. Aðgangur ókeypis. Dansleikir Hvað? Dansað í Ásgarði Hvenær? 20.00 Hvar? Ásgarður, Stangarhyl Hljómsveit hússins leikur fjölbreytta dansmúsík. Veitingar við flestra hæfi. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Viðburðir Hvað? Ljósin á Óslóartrénu tendruð Hvenær? 16.00 Hvar? Austurvöllur Klukkan 16.00 mun Erik Lunde, borgarfulltrúi Óslóarborgar, afhenda tréð formlega á Austur- velli. S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, veitir gjöfinni við- töku fyrir hönd borgarinnar og flytur þakkarávarp. Að því loknu mun Völundur Ingi Steen Bjarnason, 7 ára norsk-íslenskur drengur, kveikja á jólaljósunum. Tendrun jólaljósanna á Óslóar- trénu markar upphaf aðventunn- ar í borginni og minnir sem fyrr á áratuga vinasamband Reykja- víkur og Óslóarborgar. Salka Sól og Valdimar syngja aðventuna inn ásamt einvalaliði tónlistar- fólks. Lúðrasveit Reykjavíkur flytur nokkur vel valin lög og frést hefur að nokkrir jólasveinar hafi stungið af í bæinn og ætli að skemmta börnum og fullorðnum. Gerður G. Bjarklind kynnir dag- skrána en þetta er í 17. skipti sem hún gerir það. Hvað? Skoppa og Skrítla Hvenær? 11.00 Hvar? Árbæjarkirkja Skoppa og Skrítla mæta í sunnu- dagaskóla Árbæjarkirkju í dag. Ókeypis aðgangur. MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT BAD SANTA 2 6, 8, 10 FANTASTIC BEASTS 3D 6, 9 FANTASTIC BEASTS 2D 2 HACKSAW RIDGE 5, 8, 10.45 TRÖLL 2D ÍSL.TAL 2, 4 MISS PEREGRINE’S 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 2 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Rúnturinn 18:00 Gimme Danger 17:45 Baskavígin 18:00 Nahid 20:00 The Nutcracker -Ballett 20:00 The Entertainer 20:00 Slack Bay 22:00 ÁLFABAKKA FANTASTIC BEASTS 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 1 - 2 - 4 - 5 - 7 - 10 FANTASTIC BEASTS 2D VIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:45 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:30 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:45 JACK REACHER 2 KL. 10:45 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 KEFLAVÍK FANTASTIC BEASTS 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:45 BAD SANTA 2 KL. 8 - 10:10 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1:30 TRÖLL ÍSLTAL KL. 3:30 AKUREYRI FANTASTIC BEASTS 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:45 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:30 THE ACCOUNTANT KL. 10:45 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1:30 DOCTOR STRANGE 2D KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 3:30 FANTASTIC BEASTS 3D KL. 2 - 3 - 5 - 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 6 - 9 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:20 - 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1 - 3 DOCTOR STRANGE 3D KL. 11:45 STORKAR ÍSLTAL KL. 12 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL FANTASTIC BEASTS 3D KL. 1 - 4 - 8 - 10 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 2:30 - 5:10 - 7 - 10:40 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:10 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1 DOCTOR STRANGE 2D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 1 - 3 Byggð á samnefndri metsölubók ENTERTAINMENT WEEKLY  OBSERVER  RACHEL WEISZ MICHAEL FASSBENDER ALICIA VIKANDER ENTERTAINMENT WEEKLY  THE WRAP “FLAT OUT COOL”  EMPIRE  TILDA SWINTON BENEDICT CUMBERBATCH CHIWETEL EJIOFOR LOS ANGELES TIMES  CHICAGO SUN TIMES  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  Stórkostleg og töfrandi fjölskylduskemmtun. Frá J.K. Rowling, höfundi Harry Potter. 8.3 88% SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT Sýningartímar og miðasala á smarabio.is Upplýsingar um kvikmyndir og sýningartíma eru á smarabio.is Það verður haldið upp á aðventuna í Kópavogi um helgina. Mynd/Kópavogur Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D SÝND Í 2D Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL TAL 2 6 . n ó V e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r76 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 1 -E 8 8 0 1 B 7 1 -E 7 4 4 1 B 7 1 -E 6 0 8 1 B 7 1 -E 4 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.