Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 43
FRÉTTIR 43Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2015 PI PA R\ TB W A -S ÍA 1 5 2 7 4 3 www.kadeco.is Fjöldi annarra eigna er til sölu eða leigu á Ásbrú. Ellefu 115 m2 íbúðir. Allar í útleigu. Sjö íbúðir 103–150m2 sem þarfnast endurbóta og frágangs. Skrifstofuhúsnæði í tveimur álmum. Góð staðsetning í nálægð við Háaleitishlað Keflavíkurflugvallar. Átta 160 m2 raðhúsaíbúðir á góðum stað. Stálgrindarhúsmeð tveimur iðnaðarhurðum í sitthvorum enda. Fyrrum viðhaldsverkstæði. Í byggingunni eru klefar og búnaður til bílasprautunar. Byggingin er með 24 einstaklingsíbúðum. Hver íbúð er tæplega 54 fermetrar og samanstendur af stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Átta íbúðir 103–110m2 sem þarfnast endurbóta og frágangs. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.kadeco.is REYKJANESBÆR ÁSBRÚ REYKJAVÍK Við mat á tilboðum verður einkum horft til kaupverðs. Þó er áskilinn réttur til að meta hugmyndir bjóðenda um nýtingu og ráðstöfun eignanna, t.d. hvaða áhrif sú nýting hefur á eftirspurn eftir öðrum eignum á svæðinu og áhrif tiltekinnar nýtingar á nærsamfélagið. Ekki er um útboð á eignunum að ræða heldur sölu. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar áskilur sér rétt til að taka því tilboði sem talið er hagstæðast, m.a. út frá ofangreindum þáttum eða hafna öllum. BOGATRÖÐ • 1 • 2 • 4 • 10 • 10A •13 • 15 • 17 • 23 • 25 • 31 • 33 BORGARBRAUT • 953 • 960-963 • 962 BREIÐBRAUT • 643-647 • 643R •668-669 • 668R •670 • 671-679 • 671R •672 • 673 • 674 • 675 FERJUTRÖÐ • 9 FLUGVALLARBRAUT • 701 • 710 • 732 - 736 • 749• 740 • 752 • 755• 770• 771• 773• 778• 790 • 937 • 941 GRÆNÁSBRAUT • 501 • 506 • 602-614 • 602R •603-607603R604-606 • 604R 619 •700 • 920 • 999 HEIÐARTRÖÐ 517 KEILISBRAUT • 745 • 747-748 • 747R •749 • 750-751 • 750R •753• 755 • 762 • 770-778 • 770R •771 • 773 KLETTATRÖÐ • 19A LINDARBRAUT600 •624 • 635 636 •634R •639 SKÓGARBRAUT • 914• 915• 916-918• 917• 919•923•914•916-918•916R•921• 922• 923• 924• 925• 932•946•945 SUÐURBRAUT • 758•759 VALHALLARBRAUT • 738•743•744 756-757•756R•763-764•763R Viltu fjárfesta á vaxtarsvæði? Fjöldi fasteigna af öllum stærðum og gerðum er til sölu eða leigu á Ásbrú. Meðal annars mikið af nýuppgerðu íbúðarhúsnæði og spennandi iðnaðarhúsnæði. Þá er einnig mikið landrými á svæðinu sem er óráðstafað undir byggingar eða önnur mannvirki. Margar eignanna eru nú þegar í útleigu en allar eru þær áfram til sölu. Þú getur skoðað þær nánar á kadeco.is BOGATRÖÐ 23 2114 BREIÐBRAUT 672 GRÆNÁSBRAUT 605 BREIÐBRAUT 675 FLUGVALLARBRAUT 740 BREIÐBRAUT 671 STÆRÐ: 1360 M2 STÆRÐ: 1700 M2 STÆRÐ: 1193 M2 STÆRÐ: 370 M2 STÆRÐ: 1428 M2 STÆRÐ: 110 M2-150 M2 STÆRÐ: 1500 M2 STÆRÐ: 1014 M2 LINDARBRAUT 635 BOGATRÖÐ 1 ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hjalti Jón Sveinsson, fráfarandi skólameistari VMA, brautskráði nemendur í síðasta skipti frá skól- anum við hátíðlega athöfn í Hofi rétt fyrir jól en hann tekur um áramót við stöðu skólameistara Kvennaskól- ans í Reykjavík.    Hjalti Jón gerði fjárhag fram- haldsskólanna að umtalsefni í ræðu sinni við brautskráninguna. Sagði hann fagnaðarefni að framhalds- skólakennarar hefðu loks fengið um- talsverða launahækkun á síðustu mánuðum og leiðréttingu miðað við aðra hópa innan BHM. Engu að síð- ur séu skólarnir slyppir og snauðir og fái ekki það rekstrarfé sem þeir þurfi á að halda til þess að annast grunnþjónustu.    Skólameistari sagði mjög mikla hagræðingu hafa farið fram innan framhaldsskólakerfisins en því mið- ur hafi hagur þeirra ekki vænkast í samræmi við upprisu þjóðlífsins síð- ustu misseri. Skólarnir fái ekki nægileg framlög til þess að greiða kennurum þau laun sem þeir hafa samið um við ríkið og muni þar 12-15 prósentum. Þá sé heldur ekki tekið tillit til samningsbundins þáttar í kjarasamningi sem geri ráð fyrir aldurstengdum kennsluafslætti, en sá hópur kennara sem njóti slíkra kjara sé orðinn býsna stór í mörgum skólanna. Í VMA nemi þessi þáttur 7-8 stöðugildum – eða um 60 millj- ónum króna á ári. Af þessum sökum þurfi skólarnir að taka fjármuni úr öðrum rekstri til þess að standa í skilum við kennara sína.    „Við skólameistarar förum ekki fram á annað en að skólarnir fái greitt í samræmi við kjarasamninga, sem fjármálaráðuneytið sjálft hefur gert. Svo er okkur borið á brýn, m.a. af formanni fjárlaganefndar Alþing- is, að við rekum ekki skólana nægi- lega vel og þess vegna séu þeir nú reknir með halla,“ sagði Hjalti Jón.    „Sem formaður Skólameistara- félags Íslands fór ég ásamt með- stjórnarfólki mínu á fund fjárlaga- nefndar um miðjan nóvember til þess að vekja athygli á rekstrar- vanda skólanna og ástæðum hans. Við fengum þar sömu trakteringar og stjórnendur Landspítalans sem fjallað var um í fjölmiðlum fyrir stuttu. Við getum í raun ekki setið undir þessu lengur; en spurningin er sú hvað sé til ráða þegar viðhorf kjörinna fulltrúa á Alþingi eru svo neikvæð sem raun ber vitni og lítill áhugi á því að framhaldsskólar landsins geti sinnt sjálfsagðri grunn- þjónustu. Dragið bara úr kennslunni og athugið hvort það dugi ekki til þess að rétta reksturinn við, er sagt í öðru orðinu en í hinu að brýnt sé að nemendur fái þá kennslu og viður- gjörning sem aðalnámskrá mennta- og menningarmálaráðuneytisins gerir ráð fyrir. – Slík er okkar rekstrarparadís,“ sagði Hjalti Jón Sveinsson.    Menningarfélag Akureyrar (MAk) styrkti Aflið um 100 þúsund krónur á dögunum. Aflið er samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi og styrkurinn var hluti tekna af miðasölu á tónleikana Kristjana og konur, sem haldnir voru í vetur.    Tryggvi Snær Hlinason, körfu- boltarisinn ungi úr Bárðardal, var í gærkvöldi útnefndur íþróttamaður Þórs og Roxanne Kimberly Barker íþróttakona ársins en hún stóð í marki fótboltaliðs Þórs/KA í sumar. Árleg samkoma, Við áramót, var í gær í félagsheimilinu Hamri og þar með lauk formlega hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælis félagsins sem var 6. júní en minnst hefur verið með ýmsum viðburðum allt árið. Þór varð í gær Fyrirmyndarfélag ÍSÍ.    Tryggvi Snær fékk fleiri stig en Roxy í kjöri Þórsara og verður því fulltrúi félagsins í kjöri um íþrótta- mann Akureyrar í janúar.    Áramótabrenna verður að vanda við Réttarhvamm í kvöld, auk þess sem boðið verður upp á flug- eldasýningu. Kveikt verður í brenn- unni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst kl. 21.00. Það eru Norðurorka og Framkvæmdadeild Akureyrar- bæjar sem standa fyrir þessari dag- skrá í samstarfi við Súlur, skv. rétt á heimasíðu bæjarins. „Getum ekki setið undir þessu lengur“ Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Styrkur Anna Guðný Egilsdóttir, ritari í stjórn Aflsins, Ingibjörg Þórð- ardóttir starfsmaður og Sigurður Kristinsson, formaður stjórnar MAk. Best Roxanne Kimberley Barker, markmaður Þórs/KA í fótbolta. Bestur Körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason í Þór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.