Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 30

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 30
20 Orð og tunga einkum ríkjaheiti, en meginhluti greinarinnar fjallar um afskipti af nöfnum á íslandi sjálfu. Aðallega var sagt frá bæjanafnalögunum svo- nefndu og starfsemi örnefnanefndar, einkum afskiptum hennar af nýj- um og breyttum bæjanöfnum. Greint var frá athugunum sem benda til þess að tilkynningar fólks um ný bæjanöfn fylgi enn í dag mjög ein- dregið fornum nafngiftavenjum. Sagt var frá hömlum á breytingum á eldri bæjanöfnum. Meðal annars var greint frá nafnbreytingarósk- um sem var hafnað. Það eru sérlega forvitnileg mál af því að í þeim kristallast ákveðið grundvallaratriði allrar opinberrar örnefnastýring- ar þar sem vega verður almannahagsmuni á móti einkahagsmunum, þ.e. þar togast á það sjónarmið að örnefnaforðinn í landinu sé menn- ingarleg sameign allrar þjóðarinnar sem stjórnvöldum beri að vernda og hins vegar er vilji eigenda einstakra jarða á afmörkuðu tímabili í byggðarsögu landsins sem í einstaka tilfellum vilja kasta fyrir róða hefðbundnu bæjarnafni. Heimildaskrá Algengar spurningar um örnefni. Stofnun Árna Magnússonar í ís- lenskum fræðum. http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_nafn_algeng- ar_spurningar. Skoðað 2. október 2008. Almanak fyrir ísland 2009. 2008. 173. árgangur. Reiknað hefur og bú- ið til prentunar Þorsteinn Sæmundsson Ph.D. Reykjavík: Háskóli Islands. Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. íslenskt mál 29:99-124. Ari Páll Kristinsson. 2008. Stedsnavn pá Island - lov og forvaltning. í: Sprák i Norden 2008:175-184. Auglýsing um íslenska stafsetningu. [Auglýsing nr. 132/1974, með inn- felldum breytingum skv. auglýsingu nr. 261/1977.] http://www.mennta- malaraduneyti.is/log-og-reglugerdir. Skoðað 8. júlí 2009. Árni Böðvarsson. 1987. Orðalykill. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningar- sjóðs. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1984. Höf. Sören Sörenson. Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt fleirum. Reykjavík: Örn og Örlygur. Fréttablaðið 13. október 2008. „Gefur landslaginu á hafsbotninum nafn." Bls. 12. Fréttablaðið 16. október 2008. „Þarf furðufugla í svona verk." Bls. 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað: Orð og tunga 12 (01.06.2010)
https://timarit.is/issue/392219

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Orð og tunga 12 (01.06.2010)

Aðgerðir: