Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 152

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 152
142 Orð og tunga eða „unglingur", í samanburði við raunaldur. Þriðji og síðasti hlut- inn ber fyrirsögnina Málbrigði („Varieties"). Þar skrifar Leila Mattfolk um staðbundin tilbrigði í finnlandssænsku og Janus Spindler Moll- er um fastmótaða eða stereótýpíska flokkun stílafbrigða hjá tilteknum minnihlutahópi í Danmörku. Ursula Ritzau, Marta Kirilova og J. Nor- mann Jorgensen fjalla um dönsku sem annað tungumál, einkum með tilliti til viðhorfa gagnvart afbrigðum og framandi hreim sem kem- ur fram í máli þeirra sem ekki hafa dönsku sem móðurmál, og Peter Garrett skrifar um viðhorf Japana og Kínverja til mismunandi afbrigða af ensku, þ.e.a.s. ástralskrar og nýsjálenskrar ensku auk breskrar og bandarískrar. Síðustu greinina í safninu ritar Lars Anders Kulbrand- stad. Viðfangsefnið er athugun á því hvernig fólk víða í Evrópu lýs- ir málnotkun og framburði útlendinga sem tala mál þess. Sjónum er einkum beint að hugtakinu „broken (language)" og samsvörun þess á ýmsum málum (t.d. da./no. gebrokken, sæ. brnten, ísl. bjagaður o.s.frv.) og þeirri myndhverfingu sem felst í því að nota það um tungumál. Ásta Svavarsdóttir Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders, John Tucker. íslensk-ensk orðabók. Önnur útgáfa - aukin og endurskoðuð. Ráðgjafi fyrstu útgáfu Svavar Sigmundsson. Ritstjóri ann- arrar útgáfu Christopher Sanders. Ráðgjafi Jón Skaptason. Forlagið, Reykjavík 2009. ISBN 978-9979-53-528-7. lxiv, 569 bls. íslensk-ensk orðabók er nú komin út öðru sinni en tuttugu ár eru lið- in frá fyrstu útgáfu. Þegar á árunum 2003-2004 var aukið við orða- forða fyrstu útgáfu og hann endurskoðaður til þess að hann nýttist við vefnámskeiðið Icelandic Online hjá Háskóla íslands. Textinn var síðan enn yfirfarinn með það að markmiði að gefa út endurskoðaða útgáfu. Orðaforðinn var aukinn um 4000 orð, þ.e. úr 24.000 flettiorð- um í um 28.000. í formála gerir ritstjóri grein fyrir helstu hjálpargögnum við vinnslu bókarinnar sem séu umtalsvert betri en fyrir um tuttugu ár- um. Þeir Sverrir Hólmarsson, sem nú er látinn, höfðu lagt drög að gagngerri endurskoðun og stækkun í 50.000 flettiorða bók. Þetta mun fyrsta skref í átt til þeirrar stækkunar og verður fengur að enn stærra riti þótt síðar verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.