Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 153

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 153
Bókafregnir 143 Lauslegur samanburður við fyrstu útgáfu sýnir að bókin mun koma að enn meira gagni en hin fyrri bæði fyrir nemendur og allan almenning sem þarf að skrifa enskan texta. Leiðbeiningar um notkun eru ítarlegar, bæði á íslensku og ensku og bókinni fylgir, eins og þeirri fyrri, ágrip að málfræði eftir Svavar Sigmundsson. Cnðrún Kvaran Adrian Room. Alternate Names of Places. A Worldivide Dictionary. McFarland & Company, Inc., Publishers. Jeffer- son, North Carolina, and London. 2009. ISBN 978-0-7864- 3712-2. Breski nafnfræðingurinn Adrian Room hefur tekið saman uppsláttar- rit um það sem e.t.v. má kalla „víxlnöfn" (alternate names) fjölmargra staða víðs vegar um heim. Hann hefur áður sent frá sér um hálft hundr- að bóka um orð og nöfn úr ýmsum áttum. Rit hans eru flest ef ekki öll uppsláttarrit eða orðasöfn fremur en samfelldur texti. Adrian Room lætur sér fátt óviðkomandi, hann fjallar um örnefni, nöfn manna, dýra og verslana, titla bókmenntaverka, tónverka og annarra listaverka, dulnefni, tölur og peninga og greinir frá uppruna og sögu orðanna. Nefna má ritið An Alphabetical Gnide to the Language of Name Studies (London 1996) þar sem orðafar nafnfræðinnar er kynnt með uppruna- skýringum og dæmum. í þeirri bók sem hér er stuttlega sagt frá hefur höfundur safnað saman víxlnöfnum, nýjum og gömlum, meira en 7000 staða og er all- ur heimurinn undir eins og raunar í fleiri ritum hans. Nöfnin munu þó nær því að vera 9000 talsins því að margir staðir bera eða hafa bor- ið fleiri en eitt nafn. Höfundur skilgreinir víxlnöfn sem opinber nöfn staðanna, eða a.m.k. hálfopinber, en hann telur ekki auknefni, stytting- ar eða annað þess háttar sem notað er í daglegu tali fólks. Undir hinu opinbera nafni, sem ósjaldan er ensk nafnmynd, eru tilgreindar aðrar myndir, fyrst heitið á tungumáli viðkomandi lands hafi það ekki verið sjálft uppflettiorðið, síðan fleiri myndir. Stundum fylgja stuttar greinar til nánari skýringar og fróðleiks um viðkomandi staði. Víxlmyndirnar eru einnig teknar upp í skrána og vísað frá þeim til opinbera nafns- ins. Nafnberi er tilgreindur (land, borg, bær o.fl.) ásamt staðsetningu. Dæmi: „Copenhagen (city, eastern Denmark) : [Danish Kvbenhavn]“ (bls. 51) - og frá Kobenhavn er aftur vísað til Copenhagen. Gömul
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað: Orð og tunga 12 (01.06.2010)
https://timarit.is/issue/392219

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Orð og tunga 12 (01.06.2010)

Aðgerðir: