Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 107

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 107
Margrét Jónsdóttir: Beyging orða með viðskeytunum -ing og -ung 97 (12) a. skipaði hugsjónaást og háleitur skilningur á hlut- verki mannfélagsins þeim í öndverða fylking við allt drottinvald. EinOlgUppr, 114 (1928) Aldur: 20f b. veitti þeim þann rétt og þá virðing sem konum ber. SigEinLíð, 60 Aldur: 20fm c. Með breyting Gregorys páfa á tímatalinu var eigi aðeins [...] heldur. ÁÓlaGrúskl. 198 Aldur: 20m d. Frumvarp til laga um breyting á lögum um ættleið- ingar, nr. 130/1999, með síðari breytingum. http://www.althingi.is/altext/135/s/0894.html Dæmin í (12) sýna vel hve málið er í öllum tilvikum hátíðlegt. Yngsta dæmið, það síðasta, sýnir vel hve hátíðlegt eða formfast mál opinberr- ar stjórnsýslu getur verið enda byggist það oft á gamalli hefð. Engin leið er að líta svo á að um lifandi reglu sé að ræða. Guðsorðabækur hafa löngum þótt forvitnilegt viðfangsefni í mál- fræðilegu ljósi. Ætla mætti að í Biblíunni (2007) væru ing-orðin beygð eins og nánast alltaf er gert í nútímamáli.25 Ekki er þó hægt að full- yrða um beyginguna í heild enda væri slík rannsókn mjög viðamikil. Dæmin í (13) sem tekin eru úr Biblíunni (2007) eru öll tekin af vefnum. í fyrsta dæminu er hin þekkta setning úr Korintubréfinu, óbreytt úr útgáfunni frá 1981.26 (13) a. Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndar- dóma og ætti alla þekking ... Fyrra Kor. 13,2 b. Hvers vegna brjóta lærisveinar þínir erfikenning forfeðranna? Matth. 15,2 c. er komið hafði til að hlýða á hann og fá lækning meina sinna. Lúk., 6,18 d. Hugur heimskingjans er sem brotið ker, honum helst ekki á neinni þekking. Síraksb. 21,14 ^Biblíuna (2007) er að finna á vefnum http://www.biblian.is 26í Biblíuútgáfunum frá 1866 og 1912 er talað um þekkingu. Því hefur svo verið breytt 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4610
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
25
Skráðar greinar:
231
Gefið út:
1988-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Hilmar Jónsson (1988-1990)
Guðrún Kvaran (1997-2011)
Ásta Svavarsdóttir (2012-2014)
Ari Páll Kristinsson (2015-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Íslenska. Tímarit. Málfræði. Ritrýndar greinar. Orðabókarfræði. Orðabók Háskólans.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað: Orð og tunga 12 (01.06.2010)
https://timarit.is/issue/392219

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Orð og tunga 12 (01.06.2010)

Aðgerðir: