Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 71

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 71
Svavar Sigmundsson: Um örnefnaskýringar 61 um málum. Við skýringu þarf að gera ráð fyrir að nafn geti haft aðra merkingu en orðabókarmerkingu á þeim tíma sem nafnið var gefið, þ.e. fyrir einhverja málnotendur á ákveðnu tímabili á ákveðnum stað. Sem dæmi um það má nefna bæjanöfnin Saura og Saurbæ, þar sem saur merkir 'mýri,votlendi'. Ýmsir leggja áherslu á að það sé einkenni nafnfræðinnar og það sem geri hana að sérstakri grein sé þetta viðfangsefni hennar að greina nafnmyndunaratvikið. Það þarf ekki aðeins að skýra nafnið málfræði- lega heldur líka að skilja það í myndunarsamhengi sínu. Sænskur nafnfræðingur, Stefan Brink, hefur lagt áherslu á þessa tvo þætti nafn- fræðinnar: orðmerkingargreininguna og nafnmerkingargreininguna. Skoðun hans er sú að nafnfræðin sé málfræðileg í þeim skilningi að hún fjalli um mállegar heimildir og noti málfræðilegar heimildir. En efniviðurinn er menningarsögulegur og markmiðið með rannsóknun- um er menningarsögulegt og samfélagssögulegt. Nöfnin eru meðal þeirra heimilda sem varpað geta ljósi á manninn og athafnir hans. Rannsókn á smáatriðum á að leiða til heildarsýnar og nafnfræðing- ur á að þora að koma fram og leggja fram syntesu, segir Stefan Brink (1992-93:27). Þetta gerði Þórhallur Vilmundarson þegar hann kom fram á 7. ára- tugnum með náttúrunafnakenningu sína, m.a. um -staða-nöfnin, um að staðhættir ættu mun meiri hlut í forlið þeirra en mannanöfn væri þar helst ekki að finna (1999:136 o.áfr.). Þá hafði endurskoðun á forlið staða-nafnanna verið í gangi á Norðurlöndum um árabil. Menn höfðu oftúlkað mannanöfn í þessum flokki nafna, svo að vissrar endurskoð- unar var þörf. En annað mál er það að skýringagleðin í anda kenn- ingarinnar gekk of langt. Upphaflega var um að ræða leiðsögutilgátu en hugmyndin varð fljótlega að grunnmúraðri kenningu. Hún gerði ákveðið gagn og vakti athygli á örnefnum og mikil heimildavinna var unnin sem birtist í Grímni á árunum 1980 o. áfr. Það sem er varasamt við allar örnefnaskýringar er að örnefnin gefa svo litlar upplýsingar að þau gefa færi á miklu hugarflugi. Alltaf hafa verið til svonefndar alþýðuskýringar á örnefnum en slíkar skýringar eru nú nefndar merkingartúlkun. Málnotendur leitast þá við að tengja framandleg orð í örnefnum við kunnuglega orðliði sem þeir þekkja í málinu. Við það skapast fölsk merkingartengsl. Eitt af því sem menn grípa til þegar skýringar á örnefnum þrýtur, er keltnesk mál, og þá írska nærtækust. Það eru einkanlega áhuga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4610
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
25
Skráðar greinar:
231
Gefið út:
1988-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Hilmar Jónsson (1988-1990)
Guðrún Kvaran (1997-2011)
Ásta Svavarsdóttir (2012-2014)
Ari Páll Kristinsson (2015-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Íslenska. Tímarit. Málfræði. Ritrýndar greinar. Orðabókarfræði. Orðabók Háskólans.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað: Orð og tunga 12 (01.06.2010)
https://timarit.is/issue/392219

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Orð og tunga 12 (01.06.2010)

Aðgerðir: