Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 13

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 13
Ari Páll Kristinsson: Um íslenska örnefnastýringu • • / 3 Ornefni utan Islands 3 Örnefni í íslensku máli geta vitaskuld vísað til staða utan hins íslenska málsvæðis. Einn angi íslenskrar örnefnastýringar getur því lotið að rithætti og annarri meðferð þeirra. Taka má nöfn erlendra borga sem dæmi um slíkan nafnaflokk. Sum þeirra eiga fullkomlega íslenskan búning í ritmyndum, framburði og beygingu, svo sem borgarheitin Stdkkhólmur og Kaupmannahöfn. Önnur eiga fastar rit- og/eða fram- burðarmyndir en ekki fasta beygingu, svo sem borgarheitið Madríd sem ýmist fær eignarfallsendingu eða ekki. Enn önnur hafa að meira eða minna leyti íslenskaðan framburð, svo sem Nezv York, sem ís- lenskumælandi fólk ber fram með órödduðu r-i, eða Washington, með íslenskum v- og s-hljóðum, en þau halda eftir sem áður ritmynd veiti- málsins og fá ekki íslenskar beygingarendingar. Borgarheitið Peking hefur nú fengið keppinautinn Beijing í íslensku eins og fleiri vestræn- um tungumálum. Raunar eru mörg dæmi um að hægt sé að velja milli mismunandi nafna: Lundúnir/London, Kænugarður/Kíev o.fl. Hérlendis hefur stöðlun á nöfnum erlendra staða ekki verið á hendi neins eins stjórnvalds.2 Raunar voru leiðbeiningar um erlend landfræðiheiti meðal þeirra verkefna sem orðabókarnefnd Háskólans tiltók í bréfi til menntamálaráðherra, dags. 17. mars 1962, þar sem lagt er til við stjórnvöld í fyrsta sinn að þau stofni íslenska málnefnd (Halldór Halldórsson og Baldur Jónsson 1993:29-30). Heiti á erlend- um stöðum voru hins vegar ekki tilgreind sérstaklega í reglum um málnefndina 1964 né heldur í þeim lögum sem síðar átti eftir að setja um nefndina. Höfundar landafræðibóka og landalýsinga, kortaútgef- endur, fjölmiðlar, rithöfundar og útgefendur hafa því í gegnum tíðina orðið að finna viðeigandi lausnir hver fyrir sig. Stöðlun í því sam- bandi, að ríkjaheitum frátöldum, hefur ekki verið á ábyrgð neinnar einnar stofnunar. Eðlilegt er raunar að hér sé horft til landabréfabóka Námsgagnastofnunar (og áður Ríkisútgáfu námsbóka) enda þótt sam- ræmi í frágangi þess háttar nafna sé þó ekki lögbundið hlutverk henn- ar. 2Formaður dönsku ömefnanefndarinnar hefur bent á (Holmberg 2008) að þar í landi séu þess háttar nöfn á verksviði bæði dönsku ömefnanefndarinnar og Danskrar málnefndar. Ömefnanefndin danska tekur þátt í stöðlunarstarfi Norden Division inn- an sérfræðinganefndar Sameinuðu þjóðanna um ömefni (UNGEGN) en á sama tíma hefur Dönsk málnefnd það meðal skilgreindra hlutverka sinna að „give vejledning i stavning og udtale af udenlandske navne" (2008:117).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.