Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 111

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 111
Margrét Jónsdóttir: Beyging orða með viðskeytunum -ing og -nng 101 (18) nefnifall þolfall þágufall eignarfall A sýningin sýninguna sýningunrii sýningarinnar B nýjungin nýjungina nýjunginni nýjungarinnar Eins og rætt var í 2.4 þá voru til tvímyndir á ritunartíma Guðbrands- biblíu, sbr. t.d. festingina og festinguna í (10). í heimildum frá um 1800 eru sambærilegar myndir horfnar. Þrátt fyrir dæmi eins og í (12) og (13), þar sem þolfall og jafnvel þágufall eru án endingar, þá hafa held- ur engin dæmi fundist úr samtímamáli. Sé gert ráð fyrir því að til séu tvær myndir af þolfalli og þágufalli orða með viðskeytinu -ung þá sýna dæmi að með greini verður beyg- ingardæmi slíkra nafnorða nokkuð flókið. Það lítur út eins og sjá má í (19). (19) nefnifall nýjungin þolfall nýjungina, nýjunguna þágufall nýjunginni, nýjungunni eignarfall nýjungarinnar Beygingardæmi það sem sýnt er í (19) er flókið vegna greinisins. Með því er verið að vísa til sérhljóðsins í greininum, sbr. -ina. Á hinn bóginn er -u sem á uppruna sinn í beygingarendingu. Þetta á bæði við um þolfall og þágufall. Hér er því hið sama á ferð og lýst var í 2.4, (9) og (10), þegar verið var að ræða beygingu ing-orða með greini eins og hún birtist í Guðbrandsbiblíu. Sé á ný vísað til hugmynda Carstairs (1988:74) um hagkvæmni inn- an beygingarkerfa, sbr. 2.2, er ekki ólíklegt að kerfið breytist þannig að jafnvægis verði leitað innan þess. Um tvennt er að ræða. Breytist beyging orða með viðskeytinu -img þannig að þau endi á -u í þolfalli og þágufalli munu ung- og ing-orðin beygjast eins. Hins vegar getur alveg eins farið svo að ung-orðin verði endingarlaus í áðurnefndum föllum eins og þau eru raunar fjölmörg nú. 4 Niðurstöður túlkaðar - lokaorð 4.1 Beygingin og breytingar á henni Beyging viðskeyttu orðanna gat breyst frá því sem var í fornu máli. Annars vegar hefðu orðin beygst eins og taug sem þýðir að orðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.