Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 26

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 26
16 Orð og tunga af því tagi nefna erindi þar sem tilkynnt var um nafn með seinni liðinn -Jilíð á býli sem stendur í ákaflega flötu landslagi. Örnefnanefnd synj- aði um nafnið með vísan til ákvæðisins um nafngiftahefð. Tilkynnend- ur kærðu raunar úrskurðinn til menntamálaráðuneytis eins og nefnd- in hafði leiðbeint þeim um. Menntamálaráðuneyti staðfesti niðurstöðu nefndarinnar. Af framansögðu má sjá að mjög fátítt er um þessar mundir að eig- endur býla tilkynni um ný bæjanöfn sem örnefnanefnd síðan hafnar á þeirri forsendu að þau brjóti í bága við nafngiftahefð (3,5% árið 2007). Langmestur hluti tilkynninganna fellur að íslenskum nafngiftavenj- um og samræmist raunar bæjanafnavenjum allar götur frá upphafi byggðar eins og ráða mátti af yfirlitum hér á undan um helstu síð- ari liði bæjanafna. Þetta vekur e.t.v. þá spurningu hve mikil þörf sé á eftirliti með nafnavalinu af hálfu hins opinbera, þ.e. hvort almenn- ingi væri ekki vel treystandi til að vernda og rækta bæjanafnaforðann án eftirlits örnefnanefndar. Ef til vill mætti a.m.k. halda því fram að nauðsyn á almennu eftirliti með vali bæjanafna sé heldur augljósari þegar kemur að óskum sumra jarðeigenda um að víkja frá eldri bæja- nöfnum. Um það er rætt í næsta kafla. 6.2 Nafnbreytingar á býlum í bæjanafnalögunum eru reistar býsna rammar skorður við nafnbreyt- ingum á býlum. Nöfnunum má ekki breyta nema með leyfi örnefna- nefndar og nefndin má ekki heimila breytingar nema alveg sérstak- lega standi á, svo sem að býlið sé samnefnt öðru lögbýli í sama um- dæmi sýslumanns eða því um líkt. Samkvæmt reglugerð nr. 136/1999 má einnig taka beiðni til greina ef svo háttar til að eldra nafn er mjög óviðeigandi eða óheppilega myndað eða þannig að það geti skaðað þá starfsemi sem fram fer á býlinu. Hvatinn að elstu lögum um bæja- nöfn, 1913, var einkum að sporna við tilhneigingu til nafnbreytinga á býlum. Með lögum um bæjanöfn 1937 var enn skerpt á skilyrðum fyrir nafnbreytingum enda höfðu breytingar haldið áfram þrátt fyr- ir fyrri lagasetninguna. Þannig hafði t.a.m. Geitastekkur orðið Bjarma- Jand (1916) og Svangi breyst í Haga (1932) (Þórhallur Vilmundarson 1980:25-26). Örnefnanefnd berast yfirleitt nokkur erindi á hverju ári með beiðni um breytingu á nafni býlis. Áratuginn 1998-2007 var skilyrðum laga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4610
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
25
Skráðar greinar:
231
Gefið út:
1988-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Hilmar Jónsson (1988-1990)
Guðrún Kvaran (1997-2011)
Ásta Svavarsdóttir (2012-2014)
Ari Páll Kristinsson (2015-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Íslenska. Tímarit. Málfræði. Ritrýndar greinar. Orðabókarfræði. Orðabók Háskólans.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað: Orð og tunga 12 (01.06.2010)
https://timarit.is/issue/392219

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Orð og tunga 12 (01.06.2010)

Aðgerðir: