Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 14

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 14
4 Orð og tunga Ríkjaheiti hafa hér ákveðna sérstöðu eins og áður segir. íslensk málnefnd tók þau upp á sína arma, fyrst í samnorrænni útgáfu í tíma- ritinu Sprcík i Norden árið 19743 og eftir það á ýmsan hátt uns breyting- ar urðu á hlutverki nefndarinnar 2006. Eftir þær breytingar er viðhald landaheitaskránna hluti almenns ráðgjafarhlutverks Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum4 með sama hætti og aðrar hliðstæð- ar leiðbeiningar um aðlögun erlendra orða að íslensku máli. Um samnorrænu ríkjaheitaskrána í Sprák i Norden 1974 segir að skráin, með dönskum, færeyskum og íslenskum heitum, „omfatter ikke alle de navneformer og afledninger der er i brug, men blot de former som Dansk Sprognævn, Fróðskaparsetur Foroya og íslenzk málnefnd tilráder" (1974:81). Þarna er m.ö.o. á ferðinni einhvers kon- ar nafnastöðlunarviðleitni. Forvitnilegt er að skoða hinar leiðbeinandi íslensku nafnmyndir í skránni og bera saman við endurskoðaða gerð sem birtist í samsvarandi samnorrænni útgáfu 20 árum síðar (Stats- navne og nationalitetsord 1994). íslensk málnefnd lagði einnig til ís- lenska efnið í þeirri útgáfu. Þar er víða gengið talsvert lengra en gert var 1974 í aðlögun ritmyndanna að hefðbundnu sambandi bókstafa og framburðar í íslensku. í 1. töflu eru heitin Paragnay/Paragvæ og Trini- dad/Trínidad tekin sem dæmi um hina vaxandi kröfu um aðlögun í rithætti sem sjá má á tímabilinu. Utgáfan 1974 mælir með Paragnay, Trinidad en útgáfan 1994 mælir með Paragvæ, Trínidad. í 1. töflu er sýnt að landabréfabækur Ríkisútgáfu námsbóka, síðar Námsgagnastofn- unar, hafa Paraguay og Trinidad í útgáfum 1979 og 1989 en aftur á móti 3Skráin í Sprák i Norden 1974 ber yfirskriftina „Navne pá stater. Nationalitetsbe- tegnelser. Dansk-færosk-islandsk" (1974:81). Halldór Halldórsson og Baldur Jónsson (1993) segja um íslenska efnið í skránni: „Jakob Benediktsson tók íslensku heitin sam- an, í fyrstu með aðstoð Helgu Kress" (1993:59). 4Sjá vefsíðuna Landnheiti og höfnðstaðaheiti. Aðrar opinberar eða hálfopinberar ríkja- og/eða landaheitaskrár hafa komið út sem vafalaust hafa einnig veruleg stöðl- unaráhrif hver með sínum hætti. Þar má nefna skrána í íslenskum gjaldmiðlaheitum (1997), skrá utanríkisráðuneytis (sjá Handbók utanrMsrdðuneytisins 2006) og skrá Alm- annks Háskóla íslands (sjá Almanak fyrir ísland 2009). Þessum þremur síðamefndu skrám ber í mars 2009 í meginatriðum saman við þá landaheitaskrá sem birt er á vefsíðu Stofnunar Ama Magnússonar í íslenskum fræðum og á rætur að rekja til starfsemi íslenskrar málnefndar. Allar skrámar nota t.a.m. ritháttinn Singapúr svo að dæmi sé nefnt. Þó er ekki algert samræmi. Sem dæmi um mismun má nefna að vefsíða stofnunarinnar (2009) hefur „Mjanmar [ ] Eða Burma" og íslensk gjaldmiðla- lieiti (1997) hafa „Burma (Mjanmar)" en Almanak fyrir ísland 2009 hefur hins vegar „Mýanmar (Búrma)". Aftur á móti nefnir ekki Handbók utanríkisráðuneytisins (2006) þetta land enda hefur ísland ekki stjórnmálasamband við það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað: Orð og tunga 12 (01.06.2010)
https://timarit.is/issue/392219

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Orð og tunga 12 (01.06.2010)

Aðgerðir: