Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 20

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 20
10 Orð og tunga synlegt getur verið í samfélaginu að einhver hafi formlegt umboð til að úrskurða um meðferð tiltekinna örnefna af margvíslegum hagnýt- um ástæðum, svo sem vegna þinglýsinga á fasteignum eða þegar á- greiningur rís við nafnsetningu á kortum. Þetta umboð hefur sem sé verið fengið örnefnanefnd. Verkefni örnefnanefndar skv. lögum og reglugerð undanfarinn áratug, þ.e. eftir síðustu lagabreytingu, koma fram í 4. töflu.10 Verksvið ömefnanefndar: 1. að taka við tilkynningu um nafn nýbýlis og fjalla um það til samþykktar eða synjunar og senda samþykkt nafn til þinglýsingarstjóra 2. að fjalla um beiðni um breytingu á nafni býlis til samþykktar eða synj- unar og senda samþykkta nafnbreytingu til þinglýsingarstjóra 3. að fjalla um beiðni sveitarstjómar um lögfestingu á nafni á nýju þéttbýli eða þorpi, sem myndast hefur í landi jarðar eða jarða, til samþykktar eða synjunar og senda samþykkt nafn til þinglýsingarstjóra 4. að úrskurða hvaða ömefni skuli sett á landakort sem gefin em út á veg- um Landmælinga íslands eða með leyfi þeirra, sé ágreiningur eða álita- mál um það efni og því hafi verið skotið til nefndarinnar 5. að úrskurða um nýtt götunafn eða sambærilegt ömefni innan sveitar- félags, hafi risið ágreiningur um efnið og honum hafi verið skotið til nefndarinnar 6. að úrskurða um nýtt eða breytt nafn húss í kaupstað, kauptúni eða þorpi, hafi risið ágreiningur um efnið og honum hafi verið skotið til nefndarinnar 7. að veita umsögn um fyrirhugað nafn á nýju sveitarfélagi eða nafnbreyt- ingu og um þau nöfn sem greiða skal atkvæði um ef könnun er gerð á viðhorfi íbúa sveitarfélags til nafns þess 4. tafla. Verksviö örnefnanefndar eftir lagabreytingu 1998 Eins og ráða má af 4. töflu má skipta verkefnum örnefnanefndar í úr- skurði og umsagnir. Samkvæmt gildandi lögum og reglugerð eru úrskurðarverkefni örnefnanefndar einkum tvenns konar. Annars vegar eru, sem fyrr seg- ir, bæjanöfn og raunar einnig nöfn á nýjum þéttbýliskjörnum sem kunna að verða til innan einhverrar jarðar eða jarða. Hins vegar eru úrskurðir m.a. um hvaða örnefni eigi að standa á kortum ef óvissa ríkir eða ágreiningur er um slíkt. Meðal breytinga á bæjanafnalögum 10Á vefsíðu örnefnanefndar má finna lög og reglugerð um störf nefndarinnar, meg- insjónarmið hennar um nöfn sveitarfélaga, leiðbeiningar og eyðublöð fyrir tilkynn- ingu um nafn býlis og beiðni um breytingu á nafni býlis, ársskýrslur, nöfn nefndar- manna og skrár um nöfn á býlum sem tekin hafa verið upp eftir 1. ágúst 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.