Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 24

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 24
14 Orð og tunga (3) eru einnig í fullu fjöri eins og verið hafði undanfarna áratugi.11 Sjá 6. töflu. • „Númeranöfn" (Hnaus II o.þ.h.' • Ósamsett nöfn (Mörk o.þ.h.) • Samsett nöfn (Langholt o.þ.h.) um 20% um 5% um 75% Algengustu síðari liðir -holt (14), -ás (7), -hóll (5), -bakki (4), -nes (4), -gerði (3) -tún (3), -brekka (2) 6. tafla. Tegundir nýrra bæjarnafna 2003-2007 Af undanfarandi yfirlitum um nýmyndun nafna undanfama áratugi má ráða að hún samræmist í aðalatriðum vel íslenskri nafngiftahefð. Síðari nafnliðirnir -holt, -nes og -hóll, sem virðast hafa verið vinsælir undanfarin 5 ár, sbr. 6. töflu, hafa t.a.m. jafnframt verið með hinum allra algengustu í bæjanöfnum á íslandi allt frá landnámi (sbr. Svav- ar Sigmundsson 1996:413). Greining á samsettum bæjanöfnum bend- ir sem sé til þess að enn séu í stórum stíl notaðir sömu síðari liðir og hafa tíðkast frá landnámi. Ólafur Lárusson (1960) tilgreinir 16 al- gengustu síðari liði íslenskra bæjanafna frá landnámi til vorra daga. Tíu þeirra teljast til náttúrunafna: -á, -bakki, -dalur, -fell, -hóll, -holt, -nes, -tunga, -vellir, -vík og sex til búsetunafna: -staðir, -kot, -gerði, -hús, -sel, -bær (1960:642-643). I nýnefnum undanfarinna 5 ára má sjá 14 af þess- um 16 algengustu viðliðum. Af þeim vantar aðeins liðina -á og -fell en það þarf ekki endilega að vera merki um breytta orðmyndun því að finna má liðinn -á á nýnefnaskrá 2002 og -fell árið 2001. Hafa verður í huga að yfirlitin um nýnefni 1969-2007 hér á und- an, sbr. 5. og 6. töflu, sýna nöfn sem komast á skrá eftir að hafa farið í gegnum hin opinberu afskipti. Því er rétt að spyrja í þessu samhengi hvort yfirlitið segir okkur þá nokkuð um vilja eða smekk landeigend- anna, þ.e. fólk kann að hafa sent örnefnanefnd tiltekin nöfn sem ekki hljóta síðan náð fyrir augum nefndarinnar svo að niðurstaðan verður á endanum önnur. Spurningin er m.ö.o.: hve mikið er um að örnefna- nefnd synji fólki um tiltekið nýbýlisnafn á þeirri forsendu að nafnið teljist andstætt íslenskri nafngiftahefð? uHins vegar virðist liðurinn -bú vera dottinn upp fyrir sem síðari liður eftir stutt blómaskeið á árunum 1983-1987 sem fór saman við fjölgun loðdýra- og kjúklingabúa (Svavar Sigmundsson 2005:272).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.