Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 29

Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 29
Ari Páll Kristinsson: Um íslenska örnefnastýringu 19 í þá átt að hvetja þjóðir heims til örnefnaverndar sem sé hluti af varðveislu menningararfs mannkyns. í þessu dæmi má segja að kristallist ákveðið grundvallaratriði allr- ar opinberrar örnefnastýringar, þ.e. að örnefnaforðinn í landinu, þar á meðal jarðanöfnin, sé menningarleg sameign allrar þjóðarinnar og stjórnvöldum beri að hamla gegn því að sú eign rýrni enda þótt eig- endur einstakra jarða á afmörkuðu tímabili í byggðarsögu landsins vilji heldur einhver önnur nöfn. Hér togast því á umráðaréttur ein- staklings yfir eign sinni og sameiginlegir hagsmunir af varðveislu ís- lenskra menningarminja.16 Örnefnastýring af opinberri hálfu miðar í slíkum tilvikum m.a. að því að hindra að einkaaðilar fái skaðað sameiginlegan arf. Meðferð slíks valds getur auðvitað verið vandasöm og borgarar verða að geta treyst því að stjórnvöld virði meðalhófsreglu stjómsýsluréttar. 7 Samantekt Hér á undan var sagt frá íslenskri örnefnastýringu og það hugtak útskýrt stuttlega. Svolítið var staldrað við nöfn á erlendum stöðum, 16Hliðstæð togstreita kemur oft upp á yfirborðið í nágrannalöndunum þar sem hagsmunir eða sjónarmið eigenda stangast á við meginreglur stjómvalda um bæja- nöfn. í Noregi hefur t.a.m. ritháttur bæjanafna verið þrálátt þrætuepli ekki síst þar sem ættamöfn, sem tengjast tilteknum jörðum, eru oft rituð öðruvísi en nafnaráðgjaf- ar stjórnvalda telja vera réttan rithátt í bæjanöfnum. Hér má sem dæmi nefna algeng norsk ættamöfn á borð við Dahl, Myhre, Lie eða Vold en tilsvarandi bæjanöfn er talið rétt að rita Dal, Myre, Li og Voll. Þeir sem eru kenndir við jörð, sem ætt þeirra teng- ist, mega því oft búa við ósamræmi í rithætti ættarnafns og bæjamafns, svo sem þar sem ættfeður hafa valið dönsku- eða þýskulegan rithátt á ættamafninu en ömefna- stýringaraðilar hafa kosið norskulegri rithátt á bæjarnafninu. Óánægja sumra norskra jarðeigenda með bæjanafnalöggjöfina varð til þess í maí 2008 að fjölskyldu- og menn- ingarmálanefnd Stórþingsins sendi menningarmálaráðherranum erindi með ósk um að ömefnalöggjöfinni norsku yrði breytt á þann veg að eigandi býlis fái neitunarvald þegar kemur að rithætti bæjarnafnsins (Helleland 2008; ég þakka Svavari Sigmunds- syni fyrir að benda mér á þetta). Stórþingið tók undir tillögu nefndarinnar og menn- ingarmálaráðherrann hófst í framhaldinu handa við að undirbúa lagafrumvarp (sjá Nytt om namn 48(2008):34). Verði það samþykkt felur það í sér að eigandi býlis þarf ekki að lúta almennum reglum eða áliti sérfræðinga um rithátt býlisnafnsins. Sem dæmi mætti taka að þótt sérfræðingar stjómvalda mæltu með rithættinum Vik gæti eigandi býlisins hafnað honum og skráð býlið sem t.d. Wiig eða Wicli ef hann vill. Næsti eigandi gæti síðan e.t.v. kosið enn annan rithátt, t.d. Wigh eða Viig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.